Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.

Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
Festur í helgan stein Óli Þórðar í því sem næst sýnu náttúrulega umhverfi, á vellinum að kalla skipanir til sinna manna. Hann dúkkaði óvænt upp á hátekjulista ársins. Jafnvel þó árstekjur hans hafi ekki verið nema helmingur af meðal árslaunum úrvalsdeildarleikmanns á Englandi, er Ólafur vel settur fjárhagslega. Það sama verður ekki sagt um heilsuna á honum.

Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn og vörubílstjóri af Skaganum, er í 71. sæti á hátekjulistanum þetta árið og í 1. sæti í Akraneskaupstað. 

„Já, við seldum fjölskyldufyrirtækið,“ segir Óli, eins og hann er alltaf kallaður, spurður um hvað hafi hlaupið á snærið hjá honum á síðasta ári. Hann á þar við Vörubílastöð ÞÞÞ á Akranesi sem stofnsett var af afa hans, Þórði Þ. Þórðarsyni, fyrir tæpri öld síðan. Á þeim tíma hefur það verið umsvifamikið í rekstri og útgerð á rútum, flutningabifreiðum og síðustu árin, vörubílum. Á einum slíkum vann Óli.

„Já, ég seldi undan mér vörubílinn og er hreinlega ekki að gera neitt,“ segir hann og gæti merkilegt nokk hljómað eins og sestur í helgan stein. Þannig er það þó ekki, í það minnsta ekki ótilneyddur.

Bakkaði á

„Ég lenti í því árið 2014 að bakka svona hressilega á og fékk svona líka hnykk á hálsinn,“ rifjar Óli upp en á …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KM
    Kristjana Magnusdottir skrifaði
    HJÁ MER ER EKKI AÐ SAFNA MIKLUM PENINGUM TIL AÐ VERA FLUG FLUGRÍK HELDUR AÐ STANDA VEL Í SKILUM MEÐ MITT OG EIGA NÓG FYRIR MIG ÞANNIG AÐ EG SE SKULDLAUS MEÐ ÍLLU ALSSTAÐAR
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hátekjulistinn 2024

Hátekjulistinn og kvótinn
Indriði Þorláksson
AðsentHátekjulistinn 2024

Indriði Þorláksson

Há­tekju­list­inn og kvót­inn

Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki eru flest að formi til í eigu eign­ar­halds­fé­laga en eru ekki skráð beint á raun­veru­lega eig­end­ur. Megin­á­stæð­an er skatta­legt hag­ræði sem slík­um fé­lög­um er bú­ið og hef­ur ver­ið auk­ið á síð­ustu ára­tug­um. En tekju­verð­mæti hvers hund­raðs­hluta af kvót­an­um er nærri hálf­ur millj­arð­ur króna á ári.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár