Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Píratar leggja niður 12 þúsund manna Facebook hóp

Pírat­ar hafa af­tengt sig „Pírata­spjall­inu“ á Face­book og reyna að finna sér nýj­an um­ræðu­vett­vang.

Píratar leggja niður 12 þúsund manna Facebook hóp
Facebook hópur Píratar leggja niður vinsælan Facebook hóp sinn. Mynd: Shutterstock

Facebook hópurinn „Pírataspjallið 2“, sem er með tæplega 12 þúsund meðlimi, er nú læstur og nafninu hefur verið breytt í „Vettvanginn“. Ástæðan er sú að Píratar hafa ákveðið að aftengja hreyfinguna við spjallið.

Facebook hópurinn hefur verið til í 11 ár og var vinsæll vettvangur fyrir almenna þjóðfélagsumræðu. Umræður úr honum hafa oft borist í fjölmiðla og vakið athygli. Píratar gerðu gagngerar breytingar á spjallinu fyrir nokkrum árum og héldu umræðufund um hópinn í maí í fyrra. „Umræður hafa þar oft byggt á misskilningi og jafnvel ósannindum um Pírata,“ stóð í fundarboðinu.

Eins og stendur er ekki hægt að skrifa færslur í hópinn. Efst hefur verið fest tilkynning frá Kristínu Ólafsdóttur, framkvæmdastjóra Pírata, þess efnis að unnið sé að því að leggja hópinn niður.

„Kæru meðlimir Pírataspjallsins,“ segir í tilkynningunni. „Þegar Pírataspjallið var stofnað var það hugsað sem vettvangur þar sem fólk ræddi málefni Pírata. Spjallið hefur þróast töluvert og …

Kjósa
33
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár