Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Rætt um umræðu vegna forsetaframboðs Katrínar

Heim­spek­ing­ur­inn Jón Ólafs­son og rit­höf­und­ur­inn Auð­ur Jóns­dótt­ir rök­ræða gagn­rýni hvors ann­ars vegna fram­boðs Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur til for­seta. Sér­stak­ur siða­meist­ari rök­ræðn­anna er Jón Trausti Reyn­is­son, blaða­mað­ur og fram­kvæmda­stjóri Heim­ild­ar­inn­ar.

Rætt um umræðu vegna forsetaframboðs Katrínar
Framboð Nokkrar konur buðu sig fram til forseta Íslands. Mynd: Golli

Heimspekingurinn Jón Ólafsson, prófessor við hugvísindasvið HÍ, og blaðamaðurinn og undirrituð (Auður) voru ósammála um álitamál varðandi hlutverk og aðkomu blaðamanna og fræðimanna í kosningabaráttu Katrínar Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, til forseta. Bæði skrifuðu greinar í aðdraganda kosninga; Auður gagnrýndi birtingarmynd og aðstæður framboðsins en Jón skrifaði grein þar sem hann varaði við kvenfyrirlitningu í gagnrýni á téðan frambjóðanda. 

Auður skrifaði aðra grein og taldi Jón hafa áður tengt hagsmuni sína við frambjóðandann og gæti því ekki birst sem hlutlaus sérfræðingur í málum sem þessum. En Katrín hefði sem forsætisráðherra beðið Jón um að leiða starfshóp um traust á stjórnmálum auk þess að hann hefði áður leitt verkefnið Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð – sem fékk 150 milljóna króna öndvegisstyrk frá Rannís yfir 3 ára tímabil á sama tíma og til stóð að endurskoða stjórnarskrá Íslands í samstarfi allra flokka, samkvæmt áætlun forsætisráðherrans Katrínar. En eitt af viðfangsefnum verkefnisins var …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GG
    Guðmundur Guðmundsson skrifaði
    Jón Ólafsson er afskaplega kurteis maður.
    0
  • Kári Jónsson skrifaði
    Það verður gaman og fróðlegt að fylgjast með debati ykkar Jón Ó, Auður J og Jón T.
    1
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Mér finnst lélegt hjá Jóni að segja að gagnrýni á Katrínu sé vegna undirliggjandi kvenhaturs, Það er kvenhatur í þjóðfélaginu það er satt og bæði Katrín og Agnes hafa báðar áreiðanlega fengið að finna fyrir því, en það er ekki hægt að skauta fram hjá þeirri gagnrýni sem Katrín fær vegna verka sinna, hún hafi svikið málstað sem hún barðist einu sinni fyrir (að það skipti máli hvernig kökunni sé skipt ekki bara skreytingarnar). Í tíð hennar ríkisstjórnar hafi ísl. samfélag stórlega breyst til hægri og líf öryrkja og eldri borgara orðið við og undir fátæktarmörk. Ég gagnrýni Katrínu harðlega en ég er sannanlega ekki með kvenhatur.
    7
  • Sigurður Einarsson skrifaði
    Finar umræður, takk.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu