Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Rætt um umræðu vegna forsetaframboðs Katrínar

Heim­spek­ing­ur­inn Jón Ólafs­son og rit­höf­und­ur­inn Auð­ur Jóns­dótt­ir rök­ræða gagn­rýni hvors ann­ars vegna fram­boðs Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur til for­seta. Sér­stak­ur siða­meist­ari rök­ræðn­anna er Jón Trausti Reyn­is­son, blaða­mað­ur og fram­kvæmda­stjóri Heim­ild­ar­inn­ar.

Rætt um umræðu vegna forsetaframboðs Katrínar
Framboð Nokkrar konur buðu sig fram til forseta Íslands. Mynd: Golli

Heimspekingurinn Jón Ólafsson, prófessor við hugvísindasvið HÍ, og blaðamaðurinn og undirrituð (Auður) voru ósammála um álitamál varðandi hlutverk og aðkomu blaðamanna og fræðimanna í kosningabaráttu Katrínar Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, til forseta. Bæði skrifuðu greinar í aðdraganda kosninga; Auður gagnrýndi birtingarmynd og aðstæður framboðsins en Jón skrifaði grein þar sem hann varaði við kvenfyrirlitningu í gagnrýni á téðan frambjóðanda. 

Auður skrifaði aðra grein og taldi Jón hafa áður tengt hagsmuni sína við frambjóðandann og gæti því ekki birst sem hlutlaus sérfræðingur í málum sem þessum. En Katrín hefði sem forsætisráðherra beðið Jón um að leiða starfshóp um traust á stjórnmálum auk þess að hann hefði áður leitt verkefnið Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð – sem fékk 150 milljóna króna öndvegisstyrk frá Rannís yfir 3 ára tímabil á sama tíma og til stóð að endurskoða stjórnarskrá Íslands í samstarfi allra flokka, samkvæmt áætlun forsætisráðherrans Katrínar. En eitt af viðfangsefnum verkefnisins var …

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GG
    Guðmundur Guðmundsson skrifaði
    Jón Ólafsson er afskaplega kurteis maður.
    0
  • Kári Jónsson skrifaði
    Það verður gaman og fróðlegt að fylgjast með debati ykkar Jón Ó, Auður J og Jón T.
    1
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Mér finnst lélegt hjá Jóni að segja að gagnrýni á Katrínu sé vegna undirliggjandi kvenhaturs, Það er kvenhatur í þjóðfélaginu það er satt og bæði Katrín og Agnes hafa báðar áreiðanlega fengið að finna fyrir því, en það er ekki hægt að skauta fram hjá þeirri gagnrýni sem Katrín fær vegna verka sinna, hún hafi svikið málstað sem hún barðist einu sinni fyrir (að það skipti máli hvernig kökunni sé skipt ekki bara skreytingarnar). Í tíð hennar ríkisstjórnar hafi ísl. samfélag stórlega breyst til hægri og líf öryrkja og eldri borgara orðið við og undir fátæktarmörk. Ég gagnrýni Katrínu harðlega en ég er sannanlega ekki með kvenhatur.
    7
  • Sigurður Einarsson skrifaði
    Finar umræður, takk.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár