Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Ég var að gifta og skíra dúkkur“

Agnesi M. Sig­urð­ar­dótt­ur þóttu barna­leik­ir aldrei skemmti­leg­ir í æsku held­ur sótti hún þá strax í að skoða kirkju­bæk­ur og mann­töl. Í henn­ar huga er Guð „eins og per­sóna sem geng­ur með mér lífs­veg­inn, sem ég get alltaf tal­að við og svar­ar mér á ýms­an máta.“

„Ég var að gifta og skíra dúkkur“
Agnes var aðeins sautján ára þegar hún ákvað að verða prestur, eins og pabbi. Mynd: Golli

Séra Agnes M Sigurðardóttir, biskup Íslands, hefur ætíð talað um prestsembættið, sem og embætti biskups, sem lífsstíl. „Ég er náttúrlega alin upp í kirkjunni því pabbi minn var prestur. Ég kann ekki annað en að hafa þetta fyrir lífsstíl,“ segir hún, en faðir hennar var séra Sigurður Kristjánsson, sóknarprestur á Ísafirði og prófastur í Ísafjarðarprófastsdæmi.

Lifði í fullorðinsheimi sem barn

Á Pólgötu 10 á Ísafirði ólst Agnes upp við að skírnir og giftingar færu jafnvel fram á heimilinu, í prestsbústaðnum. „Ef við vorum með barnaafmæli í stofunni þá fórum við bara eitthvert annað á meðan. Ég var mikil pabbastelpa og reyndi að fara allt með honum sem ég mátti. Leikir mínir í æsku snerust mikið um að ég var að gifta og skíra dúkkur. Ég var bara mjög skrýtið barn. Ég lifði í fullorðinsheimi og fannst ekki gaman í barnaleikjum. Ég og systir mín, sem er ári yngri, …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • LCV
    Lowana Compton Veal skrifaði
    Ennþá er verið að flagga þessu. Kv.Siggi.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár