Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Samt sáum við íslensku konurnar sem fóru út þegar þeim ofbauð“

Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir seg­ir það hafa ver­ið virð­ing­ar­vert þeg­ar ís­lensk­ar kon­ur fóru til Gaza að bjarga það­an fjöl­skyld­um sem höfðu feng­ið dval­ar­leyfi á Ís­landi. Það var fyrst eft­ir það sem ís­lensk stjórn­völd brugð­ust við stöð­unni og seg­ir Agnes að ut­an frá séð „þá finnst mér að þau hefðu getað brugð­ist fyrr við“

„Samt sáum við íslensku konurnar sem fóru út þegar þeim ofbauð“
Séra Agnes telur að fólk leiti í trúna í auknum mæli þegar ógnir steðja að. Nú geisa stríð í Úkraínu og á Gaza sem við fáum daglegar fregnir af og við verðum meðvitaðri um ógnina. Mynd: Golli

Sífellt hærra hlutfall Íslendinga stendur utan við þjóðkirkjuna og þeir tímar liðnir þegar um 90 prósent landsmanna voru þar meðlimir. Hlutfall þeirra sem skráðir voru í þjóðkirkjuna fór í fyrsta sinn undir 60 prósent fyrir tveimur árum og nú eru tæp 56 prósent þjóðarinnar skráð í hana. 

Í takt við þróun annars staðar

Séra Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, telur ýmsar ástæður fyrir fækkun í þjóðkirkjunni. Ein sé sá aukni fjöldi útlendinga sem hingað flytur, fólk sem tilheyrir öðrum kirkjudeildum eða jafnvel engum. „Síðan eru það einhverjir sem skrá sig úr kirkjunni því þeir eru óánægðir eða ósáttir við hvernig þar hefur verið unnið. En fyrst og fremst, held ég, er þetta í takt við þróun sem hefur átt sér stað í Evrópu, á Norðurlöndunum, á Íslandi. Eins og öll þróun þá kemur hún síðast til Íslands. Nú er þetta hins vegar byrjað að snúast við á sumum stöðum. Í …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kári Jónsson skrifaði
    Þetta samtal við biskupinn hefði hljómað betur í eyrum flestra trúlega á meðan Agnes gegndi embætti, málið er að almennt finnst fólki þjóðkirkjan ekki taka afstöðu með almenningi í STÓRU málunum sem snerta almenning með beinum hætti einsog helbrigðismál/húsnæðismál/auðlindarmál/velferðamál.
    1
  • LCV
    Lowana Compton Veal skrifaði
    Ennþá er verið hampa þessu óbyrmi. Kv.Siggi.
    -3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár