Ég næ að henda mér niður rétt fyrir hvellinn
Sprenging í Kharkiv Slökkviliðið slekkur í síðustu glæðunum. Fyrstu þrjár hæðirnar féllu saman í sprengingunni, næstu tvær féllu daginn eftir. Mynd: Óskar Hallgrímsson
Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Ég næ að henda mér niður rétt fyrir hvellinn

Ljós­mynd­ar­inn Ósk­ar Hall­gríms­son var á vett­vangi spreng­ing­ar í Kharkiv-borg­inni í Úkraínu í vik­unni og kom að konu lát­inni. Hann lýs­ir spreng­ing­unni, að­stæð­um á vett­vangi og því sem tók við í kjöl­far­ið.

Ég er staddur á hótelherbergi, klukkan er korter yfir þrjú og ég er nýbúinn að ljúka samtali við rétt rúmlega áttræða móður mína er ég heyri þrjá háværa hvelli úr fjarska. Ég stend upp og lít út um gluggann til að athuga hvort ég sjái reyk stíga upp í nágrenninu. Þá er eins og ég heyri lágan þotunið sem hækkar skyndilega í tíðni og hávaða og verður að ærandi skræk á um tveimur sekúndum. Ég tek á rás eins hratt og fætur toga í átt að ganginum við herbergisdyrnar og rétt næ að henda mér í jörðina áður en sprengihvellurinn dynur og hristir húsið til.  

Það var þann 22. júní sem Rússar gerðu loftárás á úkraínsku borgina Kharkiv með fjórum svifsprengjum. Alls lentu 35 slíkar sprengjur í Karkhiv-héraði þann daginn, líkt og dagana þar á undan og eftir. 

Alls hafa Rússar varpað 2.400 svifsprengjum síðan í júní, þar af 700 …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Á vettvangi í Úkraínu

„Þetta er stanslaus leikur kattarins að músinni“
VettvangurÁ vettvangi í Úkraínu

„Þetta er stans­laus leik­ur katt­ar­ins að mús­inni“

Í upp­hafi stríðs­ins í Úkraínu var Azovstal-verk­smiðj­an í Mariupol um­set­in og und­ir stans­laus­um árás­um Rússa svo mán­uð­um skipti. Þá flugu þyrlu­áhafn­ir með vist­ir til þeirra sem sátu fast­ir í verk­smiðj­unni. Ósk­ar Hall­gríms­son, ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar, hitti þær á stærð­ar­inn­ar túni, um­kringd­ur hest­um.
Landið sem krabbameinslæknarnir yfirgáfu
VettvangurÁ vettvangi í Úkraínu

Land­ið sem krabba­meins­lækn­arn­ir yf­ir­gáfu

Tal­ið er að um 80 pró­sent allra krabba­meins­lækna hafi yf­ir­gef­ið Úkraínu eft­ir að Rúss­ar réð­ust inn í land­ið, þótt marg­ir þeirra hafi síð­an snú­ið aft­ur. Það hæg­ir þó ekk­ert á krabba­meinstil­fell­un­um sem grein­ast. Þau eru um 160 þús­und á ári. Upp úr þess­um að­stæð­um spruttu sam­tök­in Missi­on Kharkiv sem beita ný­stár­leg­um að­ferð­um, og stærð­fræði, til að koma lyfj­um og nauð­syn­leg­um birgð­um til þurfandi sjúk­linga.
Ef helvíti er að finna á jörðu, þá er það líklega hér
VettvangurÁ vettvangi í Úkraínu

Ef hel­víti er að finna á jörðu, þá er það lík­lega hér

Stríði er oft lýst sem miklu magni af leiði­gjörn­um klukku­tím­um, með augna­blik­um af hreinni skelf­ingu stráð á milli. Það er vissu­lega til­fell­ið hjá þeim sem manna sjúkra­bíl­ana hjá þriðju árás­ar­deild úkraínska hers­ins þar sem bráðalið­inn er inn­an­húss­arkitékt sem hann­aði að­al­lega eld­hús og her­lækn­ir­inn dýra­lækn­ir. Ósk­ar Hall­gríms­son er á vett­vangi stríðs­ins í Úkraínu.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár