Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Norrænu læknafélögin kalla eftir vopnahléi á Gaza

Stjórn­ir nor­rænu lækna­fé­lag­anna senda frá sér álykt­un þar sem stjórn­völd eru hvött til að beita sér fyr­ir því að far­ið sé eft­ir al­þjóða­lög­um í Gaza. Lækna­fé­lög­in kalla eft­ir taf­ar­lausu vopna­hlé og frels­un gísla. Mynd­ir með frétt­inni eru ekki fyr­ir við­kvæma.

Norrænu læknafélögin kalla eftir vopnahléi á Gaza
Íbúar líða skort Læknafélögin ítreka kröfur um að tryggja aðgengi að nauðsynjum, en víða eru íbúar illa haldnir. Mynd: AFP

Stjórnir læknafélaga Íslands, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands sendu nýverið frá sér sameiginlega ályktun þar sem skorað er á ríkisstjórnir og þingmenn allra norræna ríkja til þess að beita sér fyrir því að alþjóðalögum verði framfylgt á átakasvæðinu, án allra undantekninga. Áríðandi sé stöðva frekara mannfall og limlestingar á meðal óbreyttra borgara í Gaza og heilbrigðisstarfsfólks sem þar starfar. 

Norrænu læknafélögin kalla eftir tafarlausu vopnahléi og frelsun á öllum gíslum. Þá segir einnig í ályktuninni að nauðsynlegt sé að tryggja reglulega flutninga á nauðþurftum til að koma í veg fyrir frekari þjáningar og dauðsföll af völdum vatnsskorts, hungurs eða skjólleysis á meðal óbreyttra borgara.

Auk þess þurfi að ráðast tafarlaust í aðgerðir til þess að endurreisa heilbrigðiskerfið á svæðinu. Loks ítreka norrænu læknafélögin kröfur Alþjóðafélags lækna um að standa þurfi vörð um heilbrigðisþjónustu á Gasa.

Nauðsynjar af skornum skammtiHjálpargögnum og helstu nauðsynjum hefur verið haldið frá óbreyttum borgurum og börn hafa látist af völdum næringarskorts.
SkelfingarástandLæknafélögin segja áríðandi að stöðva frekari dauðsföll og limlestingar. Myndin var tekin á Gaza fyrr í vikunni.
Heilbrigðiskerfi í molumÍ ályktuninni ítreka læknafélögin kröfu Alþjóðafélags lækna um nauðsyn þess að endurreisa heilbrigðiskerfið á Gaza.

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu