Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fuglarnir missi hreiðrin sín vegna veðurs

Í Mý­vatns­sveit hrann­ast snjó­skafl­arn­ir upp og ekki er hægt að hreyfa nema stærstu bíl­ana við Nátt­úru­rann­sókna­stöð­ina við Mý­vatn. Unn­ur Þóra Jök­uls­dótt­ir seg­ir sorg­legt að sjá fugl­ana berj­ast við vind­inn. Þeir séu að missa hreiðr­in sín.

Fuglarnir missi hreiðrin sín vegna veðurs
Frá Skútustöðum í Þingeyjarsýslu fyrr í dag. Mynd: Unnur Jökulsdóttir

Appelsínugul viðvörun er í gildi á stærstum hluta landsins í dag, að öðrum kosti gul. Á sumum stöðum er talsvert um snjó. Einn þeirra er Mývatnssveit þar sem skaflarnir hrannast upp með tilheyrandi afleiðingum fyrir dýralífið. 

Unnur Þóra Jökulsdóttir, starfsmaður hjá Náttúrurannsóknastöðinni við Mývatn, segir að byrjað hafi að snjóa lítillega í gær og í nótt hafi svo farið að blása upp. „Í morgun þegar ég leit út um gluggann þá var allt orðið alhvítt og komnir skaflar í kringum húsið – þannig það var ekki hægt að hreyfa nema stærsta bílinn,“ segir hún. 

Unnur hefur unnið á svæðinu í 20 ár og býr þar á sumrin. „Ég hef alveg oft lent í því að það snjói eitthvað í júní. En það hefur yfirleitt verið part úr degi og svo er það horfið daginn eftir. Það er aldrei svona mikið og lengi í einu eins og það er núna. Þetta …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár