Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fuglarnir missi hreiðrin sín vegna veðurs

Í Mý­vatns­sveit hrann­ast snjó­skafl­arn­ir upp og ekki er hægt að hreyfa nema stærstu bíl­ana við Nátt­úru­rann­sókna­stöð­ina við Mý­vatn. Unn­ur Þóra Jök­uls­dótt­ir seg­ir sorg­legt að sjá fugl­ana berj­ast við vind­inn. Þeir séu að missa hreiðr­in sín.

Fuglarnir missi hreiðrin sín vegna veðurs
Frá Skútustöðum í Þingeyjarsýslu fyrr í dag. Mynd: Unnur Jökulsdóttir

Appelsínugul viðvörun er í gildi á stærstum hluta landsins í dag, að öðrum kosti gul. Á sumum stöðum er talsvert um snjó. Einn þeirra er Mývatnssveit þar sem skaflarnir hrannast upp með tilheyrandi afleiðingum fyrir dýralífið. 

Unnur Þóra Jökulsdóttir, starfsmaður hjá Náttúrurannsóknastöðinni við Mývatn, segir að byrjað hafi að snjóa lítillega í gær og í nótt hafi svo farið að blása upp. „Í morgun þegar ég leit út um gluggann þá var allt orðið alhvítt og komnir skaflar í kringum húsið – þannig það var ekki hægt að hreyfa nema stærsta bílinn,“ segir hún. 

Unnur hefur unnið á svæðinu í 20 ár og býr þar á sumrin. „Ég hef alveg oft lent í því að það snjói eitthvað í júní. En það hefur yfirleitt verið part úr degi og svo er það horfið daginn eftir. Það er aldrei svona mikið og lengi í einu eins og það er núna. Þetta …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
6
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár