Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Fuglarnir missi hreiðrin sín vegna veðurs

Í Mý­vatns­sveit hrann­ast snjó­skafl­arn­ir upp og ekki er hægt að hreyfa nema stærstu bíl­ana við Nátt­úru­rann­sókna­stöð­ina við Mý­vatn. Unn­ur Þóra Jök­uls­dótt­ir seg­ir sorg­legt að sjá fugl­ana berj­ast við vind­inn. Þeir séu að missa hreiðr­in sín.

Fuglarnir missi hreiðrin sín vegna veðurs
Frá Skútustöðum í Þingeyjarsýslu fyrr í dag. Mynd: Unnur Jökulsdóttir

Appelsínugul viðvörun er í gildi á stærstum hluta landsins í dag, að öðrum kosti gul. Á sumum stöðum er talsvert um snjó. Einn þeirra er Mývatnssveit þar sem skaflarnir hrannast upp með tilheyrandi afleiðingum fyrir dýralífið. 

Unnur Þóra Jökulsdóttir, starfsmaður hjá Náttúrurannsóknastöðinni við Mývatn, segir að byrjað hafi að snjóa lítillega í gær og í nótt hafi svo farið að blása upp. „Í morgun þegar ég leit út um gluggann þá var allt orðið alhvítt og komnir skaflar í kringum húsið – þannig það var ekki hægt að hreyfa nema stærsta bílinn,“ segir hún. 

Unnur hefur unnið á svæðinu í 20 ár og býr þar á sumrin. „Ég hef alveg oft lent í því að það snjói eitthvað í júní. En það hefur yfirleitt verið part úr degi og svo er það horfið daginn eftir. Það er aldrei svona mikið og lengi í einu eins og það er núna. Þetta …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár