Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fuglarnir missi hreiðrin sín vegna veðurs

Í Mý­vatns­sveit hrann­ast snjó­skafl­arn­ir upp og ekki er hægt að hreyfa nema stærstu bíl­ana við Nátt­úru­rann­sókna­stöð­ina við Mý­vatn. Unn­ur Þóra Jök­uls­dótt­ir seg­ir sorg­legt að sjá fugl­ana berj­ast við vind­inn. Þeir séu að missa hreiðr­in sín.

Fuglarnir missi hreiðrin sín vegna veðurs
Frá Skútustöðum í Þingeyjarsýslu fyrr í dag. Mynd: Unnur Jökulsdóttir

Appelsínugul viðvörun er í gildi á stærstum hluta landsins í dag, að öðrum kosti gul. Á sumum stöðum er talsvert um snjó. Einn þeirra er Mývatnssveit þar sem skaflarnir hrannast upp með tilheyrandi afleiðingum fyrir dýralífið. 

Unnur Þóra Jökulsdóttir, starfsmaður hjá Náttúrurannsóknastöðinni við Mývatn, segir að byrjað hafi að snjóa lítillega í gær og í nótt hafi svo farið að blása upp. „Í morgun þegar ég leit út um gluggann þá var allt orðið alhvítt og komnir skaflar í kringum húsið – þannig það var ekki hægt að hreyfa nema stærsta bílinn,“ segir hún. 

Unnur hefur unnið á svæðinu í 20 ár og býr þar á sumrin. „Ég hef alveg oft lent í því að það snjói eitthvað í júní. En það hefur yfirleitt verið part úr degi og svo er það horfið daginn eftir. Það er aldrei svona mikið og lengi í einu eins og það er núna. Þetta …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
4
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár