„Fari ekki fram úr rúminu“ án þess að krefjast fleiri milljarða í útgjöld

Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir og Bjarni Bene­dikts­son tók­ust á um rík­is­fjár­mál­in á Al­þingi í dag. Þor­gerð­ur kall­aði eft­ir „trú­verð­ug­um“ að­gerð­um gegn verð­bólg­unni og Bjarni sagði mikla spennu í hag­kerf­inu vegna launa­hækk­ana.

„Fari ekki fram úr rúminu“ án þess að krefjast fleiri milljarða í útgjöld
Halli „Þessi ríkisstjórn er ekki bara að skila fjárlagahalla yfir á næstu kynslóðir heldur líka fyrir næstu ríkisstjórn til að leysa úr,“ sagði Þorgerður. Mynd: Bára Huld Beck

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, telur að sstjórnun ríkisfjármálanna sé á meðal ástæðna þess að Íslendingar eru enn að glíma við mikla verðbólgu. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra kenndi hressilegri hækkun launa um spennu í hagkerfinu. 

Bjarni og Þorgerður tókust á um verðbólguna á þingi í dag en Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar beindi einnig spjótum sínum að Bjarna vegna ríkisfjármálanna og þá sérstaklega fjármögnun lögreglunnar. 

„Hæstvirtur þingmaður byrjar hér með það sem virðist ætla að verða vikuleg ræða um að efnahagsmálin séu í einhverju uppnámi,“ sagði Bjarni þegar hann svaraði Kristrúnu. 

Þorgerður spurði Bjarna um aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn verðbólgunni sem nú mælist 6,2%. Hún kallaði eftir „trúverðugari“ leið til þess að draga úr útþenslu ríkissjóðs og lækka verðbólgu. 

„Ég vil líka benda á að mér finnst stundum að ráðherrar, sumir hverjir, í ríkisstjórn fari ekki fram úr rúminu öðruvísi heldur en að krefjast 3, 4 og 5 milljarða aukningar í ríkisútgjöld. …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sveinn Ingólfsson skrifaði
    Það á ekki að reka ríkissjóð með halla ár eftir ár. Það leiðir til verðbólgu. Þetta eiga allir að vita en Bjarni virðist ekki vita það eða er alveg sama. Sem er sennilega það rétta.
    1
    • ETK
      Eysteinn T. Kristinsson skrifaði
      Ekki að ég sé mikill aðdáandi af Bjarna, hef aldrei kosið hann, enn það er nú ekkert svo langt síðan hann var gagnrýndur fyrir of mikið aðhald þegar hann var fjármálaráðherra. Hann má eiga það að ríkissjóður var í töluvert betra formi enn hefði getað verið þegar covid skall á.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár