Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Halla heldur forystu eftir fyrstu tölur úr Reykjavík

Halla Tóm­as­dótt­ir er með tölu­vert for­skot á aðra for­setafram­bjóð­end­ur þeg­ar töl­ur úr þrem­ur kjör­dæm­um höfðu ver­ið birt­ar rétt eft­ir mið­nætti.

Halla heldur forystu eftir fyrstu tölur úr Reykjavík
Höllur Halla Tómasdóttir fær hamingjuóskir frá nöfnu sinni, Höllu Hrund Logadóttur, er fyrstu tölur höfðu verið birtar. Mynd: Golli

Rétt eftir miðnætti er fyrstu tölur höfðu verið birtar úr þremur kjördæmum, m.a. úr Reykjavíkurkjördæmi suður, var Halla Tómasdóttir með töluverða forystu á aðra frambjóðendur eða 34,6 prósent atkvæða, til forseta Íslands. Katrín Jakobsdóttir var með næstflest atkvæði eða 25,7 prósent. Halla Hrund Logadóttir var með 14,6 prósent.

Jón Gnarr var með 10,2 prósent talinna atkvæða og Baldur Þórhallsson 8,5 prósent. 

Fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi suður komu rétt eftir miðnætti en þá höfðu 22.166 atkvæði verið talin. Samkvæmt þeim er Halla Tómasdóttir með 32,5 prósent atkvæða og Katrín Jakobsdóttir með 28,8 prósent atkvæða. Þetta er minni munur á þeim tveimur en í Norðaustur- og Suðurkjördæmi sem einnig hafa birt fyrstu tölur.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Íhaldið og stórútgerðin töpuðu forsetakosningunum 2024

    :-) :-) :-)
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
4
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu