Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Halla heldur forystu eftir fyrstu tölur úr Reykjavík

Halla Tóm­as­dótt­ir er með tölu­vert for­skot á aðra for­setafram­bjóð­end­ur þeg­ar töl­ur úr þrem­ur kjör­dæm­um höfðu ver­ið birt­ar rétt eft­ir mið­nætti.

Halla heldur forystu eftir fyrstu tölur úr Reykjavík
Höllur Halla Tómasdóttir fær hamingjuóskir frá nöfnu sinni, Höllu Hrund Logadóttur, er fyrstu tölur höfðu verið birtar. Mynd: Golli

Rétt eftir miðnætti er fyrstu tölur höfðu verið birtar úr þremur kjördæmum, m.a. úr Reykjavíkurkjördæmi suður, var Halla Tómasdóttir með töluverða forystu á aðra frambjóðendur eða 34,6 prósent atkvæða, til forseta Íslands. Katrín Jakobsdóttir var með næstflest atkvæði eða 25,7 prósent. Halla Hrund Logadóttir var með 14,6 prósent.

Jón Gnarr var með 10,2 prósent talinna atkvæða og Baldur Þórhallsson 8,5 prósent. 

Fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi suður komu rétt eftir miðnætti en þá höfðu 22.166 atkvæði verið talin. Samkvæmt þeim er Halla Tómasdóttir með 32,5 prósent atkvæða og Katrín Jakobsdóttir með 28,8 prósent atkvæða. Þetta er minni munur á þeim tveimur en í Norðaustur- og Suðurkjördæmi sem einnig hafa birt fyrstu tölur.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Íhaldið og stórútgerðin töpuðu forsetakosningunum 2024

    :-) :-) :-)
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár