Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Markaðsvirði skráðra banka lægra en eigið fé þeirra

Ef bók­fært virði eigna skráðra við­skipta­banka er rétt met­ið myndu hlut­haf­ar þeirra hafa meira upp úr því að leysa bank­ana upp og greiða all­ar skuld­ir en að selja hluta­bréf sín.

Markaðsvirði skráðra banka lægra en eigið fé þeirra
Þrír bankar Ármann Þorvaldsson stýrir Kviku banka, Benedikt Gíslson Arion banka og Jón Guðni Ómarsson Íslandsbanka.

Gengi bréfa í þeim þremur viðskiptabönkum sem eru skráðir á íslenskan hlutabréfamarkað: Arion banka, Íslandsbanka og Kviku banka, hefur fallið skarpt það sem af er þessu ári og markaðsvirði þeirra samhliða lækkað um tugi milljarða króna. 

Ef horft er á eigið fé, virði eigna bankanna umfram skuldir, þá ætti Íslandsbanki að vera verðmætastur bankanna þriggja. Eigið fé hans var 215,7 milljarðar króna í lok mars en markaðsvirðið í lok dags á miðvikudag var komið niður 183,7 milljarða króna.

„Það þýðir að ef allar eignir Íslandsbanka yrðu seldar á því virði sem bankinn metur þær á, og allar skuldir greiddar upp, myndu fást 32 fleiri milljarðar króna fyrir þær en markaðsvirði Íslandsbanka segir til um“

Það þýðir að ef allar eignir Íslandsbanka yrðu seldar á því virði sem bankinn metur þær á, og allar skuldir greiddar upp, myndu fást 32 fleiri milljarðar króna fyrir þær en markaðsvirði Íslandsbanka segir til um. …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Karl karlsson skrifaði
    Hvernig er eigið fé þessara félaga þá skilgreint?
    Hreinar eignir,hreinar skuldir,eða hugsanlegt markaðsvirði eigna og skulda ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
5
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár