„Ég hef ástríðu fyrir því að Íslendingar haldi sjálfstæði sínu“
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, forsetaefni Mynd: Golli

„Ég hef ástríðu fyrir því að Íslendingar haldi sjálfstæði sínu“

Stein­unn ÓIína Þor­steins­dótt­ir, sam­fé­lagsrýn­ir­inn og lista­mað­ur til ára­tuga, hef­ur nú stað­ið í kosn­inga­bar­áttu til for­seta með eft­ir­minni­leg­um hætti og vill að þjóð­in finni kjarkinn. Sem for­seti hefði hún það er­indi að standa ein­dreg­ið gegn áform­um hags­muna­afl­anna í sam­fé­lag­inu.

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er góðkunn íslensku þjóðinni. Sem leikkona hefur hún prýtt kvikmyndatjaldið, sjónvarpsskjáinn og fjalir leikhússins um áratugaskeið og skemmt Íslendingum á einn eða annan hátt. Steinunn fór í langt hlé frá leiklistinni, flutti meðal annars til Bandaríkjanna með eiginmanni og börnum í átta ár, einbeitti sér að uppeldi barna sinna sem og að leggja grunn að rekstri fjölmiðils, hins endurreista Kvennablaðs, sem hún í tæp átta ár ritstýrði og var samfélagsrýnir með meiru.

Á undanförnum árum hefur Steinunn Ólína snúið aftur í leiklistina og vakið lukku með leik sínum. Allt frá harðsvíraðri löggu í hasargrínmyndinni Leynilögga, yfir í háðsfyllta dramatík sem titilpersóna Múttu Courage á sviði Þjóðleikhússins, í draumahlutverki sínu þar. Í viðtali við RÚV á síðasta ári sagðist hún raunar aldrei hafa haft eins gaman af leiklistinni. Nú býður Steinunn sig hins vegar fram til forseta Íslands og Heimildin átti samtal við hana um þá ákvörðun, hvað …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.
Halla Tómasdóttir verður sjöundi forseti lýðveldisins
GreiningForsetakosningar 2024

Halla Tóm­as­dótt­ir verð­ur sjö­undi for­seti lýð­veld­is­ins

Kjarna­fylgi tveggja efstu fram­bjóð­enda til for­seta var hníf­jafnt dag­inn fyr­ir kosn­ing­ar. Fjöldi kjós­enda valdi að velja á milli þeirra á kjör­dag og lang­flest­ir þeirra völdu Höllu Tóm­as­dótt­ur, sem vann af­ger­andi sig­ur. Þrjár kon­ur fengu þrjú af hverj­um fjór­um at­kvæð­um, kjós­end­ur Jóns Gn­arr kusu „með hjart­anu“ og fjöldi fram­bjóð­enda fékk mun færri at­kvæði en með­mæli með fram­boði sínu.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár