Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Skynsegin sýningar í Bíó Paradís

Föstu­dag­inn 24. maí verð­ur sér­stök skynseg­in sýn­ing á Grea­se klukk­an 18:30 í Bíó Para­dís. Þar hef­ur ver­ið leit­ast við að standa fyr­ir skyn­væn­um sýn­ing­um fyr­ir fólk á ein­hverfurófi og eins fyr­ir heyrna­skerta og blinda.

Skynsegin sýningar í Bíó Paradís
Lísa Attensperger ,verkefnastjóri hjá Bíó Paradís.

Bíógestir skynja umhverfið með misjöfnum hætti, rétt eins og fólk upplifir kvikmyndir á ólíkan hátt. Við erum misnæm fyrir áreiti í umhverfinu og eins er virkni skynfæranna ólík. Skynsegin sýning er löguð að fólk á þann hátt að öllu áreiti í húsinu er stillt í hóf,segir Lísa Attensperger verkefnastjóri hjá Bíó Paradís aðspurð hvernig staðið er að slíkri sýningu.

Núna á föstudaginn 24. maí verður sérstök skynsegin sýning á Grease klukkan 18:30 með Sing-A-Long söngtextum sem birtast undir lögunum.

Lísa útskýrir að dempuð sé bæði tónlist og umgangur fólks – og annað hljóðbært. Jafnframt er hugsað út í tímasetningar, til dæmis séu engar auglýsingar eða sýnishorn á undan myndinni. Og ljósin í salnum eru kveikt til hálfs allan tímann. Eins er hálfopið fram svo fólk fái frelsi til að standa upp og hreyfa sig þegar það vill. Það er heldur ekkert hlé á myndinni. Svo reynum …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
2
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
5
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár