Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

AGS: Koma verður í veg fyrir misnotkun á nýsköpunarstyrkjum

Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn hef­ur bæst í hóp með OECD og Skatt­in­um og kall­ar eft­ir því að eft­ir­lit sé auk­ið með út­greiðslu ný­sköp­un­ar­styrkja til að koma í veg fyr­ir mis­notk­un.

AGS: Koma verður í veg fyrir misnotkun á nýsköpunarstyrkjum
Ráðherra nýsköpunar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Mynd: Heimildin

Árangur stjórnvalda við að auka fjölbreytni í efnahagslífinu er farinn að skila árangri, en frekari umbætur eru nauðsynlegar til að hámarka efnahagslegan ávinning af hvata til rannsókna og þróunar. Þær umbætur fela meðal annars í sér að skýra eigi útgjaldaviðmið og „styrkja ráðstafanir til að koma í veg fyrir misnotkun“.

Þetta er meðal þess sem fram kemur í áliti sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) eftir viðræður hennar við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila sem birt var í vikunni. 

Breiðu línurnar í álitinu eru að dregið hafi úr ójafnvægi innanlands og gagnvart útlöndum og að heilt yfir séu horfur á Íslandi góðar. Þó þurfi að herða á aðhaldsstefnu ríkisins.

Samhliða því að það hægi á í hagkerfinu, sem meðal annars var náð fram með miklum vaxtahækkunum, ætti efnahagsstefna Íslands að tryggja mjúka lendingu, ná verðbólgu niður í markmið og auka smám saman varasjóði. 

„Árið 2015 voru styrkirnir 1,3 milljarðar króna en í ár …
Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár