Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

AGS: Koma verður í veg fyrir misnotkun á nýsköpunarstyrkjum

Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn hef­ur bæst í hóp með OECD og Skatt­in­um og kall­ar eft­ir því að eft­ir­lit sé auk­ið með út­greiðslu ný­sköp­un­ar­styrkja til að koma í veg fyr­ir mis­notk­un.

AGS: Koma verður í veg fyrir misnotkun á nýsköpunarstyrkjum
Ráðherra nýsköpunar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Mynd: Heimildin

Árangur stjórnvalda við að auka fjölbreytni í efnahagslífinu er farinn að skila árangri, en frekari umbætur eru nauðsynlegar til að hámarka efnahagslegan ávinning af hvata til rannsókna og þróunar. Þær umbætur fela meðal annars í sér að skýra eigi útgjaldaviðmið og „styrkja ráðstafanir til að koma í veg fyrir misnotkun“.

Þetta er meðal þess sem fram kemur í áliti sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) eftir viðræður hennar við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila sem birt var í vikunni. 

Breiðu línurnar í álitinu eru að dregið hafi úr ójafnvægi innanlands og gagnvart útlöndum og að heilt yfir séu horfur á Íslandi góðar. Þó þurfi að herða á aðhaldsstefnu ríkisins.

Samhliða því að það hægi á í hagkerfinu, sem meðal annars var náð fram með miklum vaxtahækkunum, ætti efnahagsstefna Íslands að tryggja mjúka lendingu, ná verðbólgu niður í markmið og auka smám saman varasjóði. 

„Árið 2015 voru styrkirnir 1,3 milljarðar króna en í ár …
Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár