AGS: Koma verður í veg fyrir misnotkun á nýsköpunarstyrkjum

Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn hef­ur bæst í hóp með OECD og Skatt­in­um og kall­ar eft­ir því að eft­ir­lit sé auk­ið með út­greiðslu ný­sköp­un­ar­styrkja til að koma í veg fyr­ir mis­notk­un.

AGS: Koma verður í veg fyrir misnotkun á nýsköpunarstyrkjum
Ráðherra nýsköpunar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Mynd: Heimildin

Árangur stjórnvalda við að auka fjölbreytni í efnahagslífinu er farinn að skila árangri, en frekari umbætur eru nauðsynlegar til að hámarka efnahagslegan ávinning af hvata til rannsókna og þróunar. Þær umbætur fela meðal annars í sér að skýra eigi útgjaldaviðmið og „styrkja ráðstafanir til að koma í veg fyrir misnotkun“.

Þetta er meðal þess sem fram kemur í áliti sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) eftir viðræður hennar við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila sem birt var í vikunni. 

Breiðu línurnar í álitinu eru að dregið hafi úr ójafnvægi innanlands og gagnvart útlöndum og að heilt yfir séu horfur á Íslandi góðar. Þó þurfi að herða á aðhaldsstefnu ríkisins.

Samhliða því að það hægi á í hagkerfinu, sem meðal annars var náð fram með miklum vaxtahækkunum, ætti efnahagsstefna Íslands að tryggja mjúka lendingu, ná verðbólgu niður í markmið og auka smám saman varasjóði. 

„Árið 2015 voru styrkirnir 1,3 milljarðar króna en í ár …
Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár