Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þríbrotið glerþak

Alma Möller, land­lækn­ir seg­ir að enn sé tal­að öðru­vísi til karla en kvenna og að kon­ur fái enn spurn­ing­ar sem karl­ar myndu aldrei fá. Órétt­læt­ið sé víða. Alma hef­ur þrisvar sinn­um ver­ið ráð­in í störf sem að­eins karl­ar höfðu gegnt á und­an henni.

Þríbrotið glerþak
„Glerþakið er víða“ Alma Möller, landlæknir segir að við séum orðin vön því að talað sé öðruvísi til karla en kvenna, þess vegna þurfi allt fólk að vera meðvitað um þá staðreynd. Glerþakið sé einnig víða en henni hefur í þrígang tekist að brjóta það. Mynd: Golli

Ertu ekki kvíðin fyrir starfinu?” þessa spurningu segist Alma Möller hafa fengið stuttu eftir að hún tók við starfi landlæknis árið 2018, fyrst kvenna. Það er útilokað að Birgir Jakobsson, [fyrrverandi landlæknir] hefði fengið þessa spurningu,“  segir Alma sem á kvennafrídaginn í fyrra skrifaði niður nokkrar örsögur úr viðtölum sem hún segir að endurspegli staðalímyndir kvenna.

Þar nefndi hún að þegar Guðrún Aspelund var nýtekin við sem sóttvarnarlæknir hafi hún verið spurð hvort hún væri hvergi bangin og að þegar Drífa Snædal var nýorðin forseti ASÍ hafi verið sagt við hana að hún væri bara að fara út í djúpu laugina. Er til efs að karlar hefðu fengið þessar spurningar og athugasemdir, skrifaði Alma á Facebook á kvennafrídaginn í fyrra. 

„Slíkt lifir góðu lífi“
Alma Möller, landlæknir
segir að enn sé talað öðruvísi til kvenna en karla og að glerþakið sé víða

Hún segir í viðtali …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
4
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
5
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár