Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Aukinn einkarekstur: „Ég hef líka áhyggjur af þessu“

Alma Möller, land­lækn­ir seg­ir að líkt og for­stjóri Land­spít­al­ans hafi hún áhyggj­ur af auk­inni einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu. Áhyggj­urn­ar snú­ist fyrst og fremst að því að ef við sofn­um á verð­in­um geti auk­in út­vist­un heil­brigð­is­þjón­ustu leitt til meiri ójöfn­uð­ar á Ís­landi. Þá verði að gæta sér­stak­lega að því að veikja ekki Land­spít­al­ann.

Aukinn einkarekstur:  „Ég hef líka áhyggjur af þessu“
Spítalann megi ekki hola að innan Alma Möller, landlæknir segir að passa þurfi sérstaklega vel uppá að veikja ekki Landspítalann þegar verið er að útvista heilbrigðisþjónustu til einkafyrirtækja. „Það má ekki hola hann að innan“. Mynd: Golli

Alma Möller, landlæknir segir mikilvægt að fylgjast vel með þróun einkavæðingar í heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Útvistun skurðaðgerða geti þó verið af hinu góða. „Það eykur aðgengi, minnkar bið og getur létt álagið á opinberum stofnunum. Það eykur líka valfrelsi bæði fyrir sjúklinga og starfsfólk,“ segir Alma en leggur áherslu á að eftirlit sé vandað sem og aðgengi að upplýsingum varðandi kostnað, gæði og árangur. Útvistun þjónustu eigi alltaf að vera á forsendum sjúklinga og almannaheilla. „Sjúkratryggingar veita eftirlit og auðvitað embætti landlæknis og það er stundum gott að þessar tvær stofnanir vinni saman.“ Alma segir einnig mjög mikilvægt að útvistun á þjónustu verði ekki til þess að stofnanir veikjast og nefnir Landspítalann sérstaklega.

Hún tekur undir áhyggjur Runólfs Pálssonar, forstjóra Landspítala, sem sagði í Heimildinni fyrir rúmu ári að hann hefði nokkurn beyg vegna ákvörðunar yfirvalda að …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Einkavinavæðing er það eina sem þessu liði dettur í hug ?
    0
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Einkavæðing er nákvæmlega það sem íhaldið hefur unnið að lengi.

    Bjarni Ben. er í stjórnmálum til þess eins að verja hagsmuni auðstéttarinnar. Honum er skítsama um hina "ræflanna".
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár