Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Jógasetur á slóðum raðmorðingja

Jörð­in Öxl á Snæ­fellsnesi er lík­lega þekkt­ust fyr­ir ill­virki ábú­and­ans á sextándu öld. Nú er öld­in önn­ur og frið­sæld og feg­urð helsta að­drátt­ar­afl­ið.

Jógasetur á slóðum raðmorðingja

Friðsæld og slökun mun einkenna jörðina Öxl á Snæfellsnesi ef áform eigenda um að byggja þar jógasetur verða að veruleika. Þeir reka þar reyndar þegar gistihús og bjóða upp á aðstöðu til jógaiðkunar í þeim húsum sem fyrir eru á jörðinni.

Þjóðsögur miklar, sumar studdar ákveðnum heimildum, segja ábúandann á Öxl í lok sextándu aldar, Björn Pétursson, hafa myrt að minnsta kosti níu manns. Segja sumar sögur að fjöldinn hafi verið nær 15. Er hann almennt kallaður Axlar-Björn og sagður eini raðmorðingi Íslands.

En nú er öldin önnur og andinn á Öxl það svo sannarlega. Eigendur jarðarinnar hafa óskað eftir breytingu á deiliskipulagi sem felur í sér byggingarreit undir jógasetur þar sem einnig yrðu gistirúm fyrir 20 manns. Þá hyggja þeir á endurbætur og enduruppbyggingu á núverandi mannvirkjum að Öxl. 

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár