Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Karókí, fyrirmyndir og slökunaraðferðir frambjóðenda

Einn seg­ir ágætt að horfa á „froðu“ til að slaka á. Tveir syngja helst Abba í karókí. Fleiri en einn telja höf­und Njálu merk­ast­an Ís­lend­inga. Þau líta upp til for­eldra sinna, for­feðra og maka en líka fyrr­ver­andi for­seta. Heim­ild­in lagði nokkr­ar létt­ar spurn­ing­ar fyr­ir for­setafram­bjóð­end­urna.

Karókí, fyrirmyndir og slökunaraðferðir frambjóðenda

Heimildin lagði fimm léttar spurningar fyrir forsetaframbjóðendurna tólf svo lesendur geti kynnst þeim frá annarri hlið en þeirri sem birtist helst í fjölmiðlum. Spurt var um slökunaraðferðir, hverja þeir telji merkustu Íslendinga sögunnar, hvaða lög þeir kjósi í karókí, bækurnar á náttborðinu oog fyrirmyndir þeirra í lífinu. 

Aðalpersóna Jurassic Park er fyrirmyndin í lífinu

Viktor Traustason

Viktor Traustason segir að fyrirmynd hans í lífinu sé Alan Grant. Inntur frekar eftir því hver það sé útskýrir hann að það sé aðalpersónan í Jurassic Park kvikmyndunum.

Hann útskýrir að Grant sé vísindamaður sem vinni með höndunum, bjargi öðrum og berjist við risaeðlur. „Indiana Jones okkar kynslóðar,“ segir Viktor. 

Grameðlumbregður fyrir í kvikmyndinni Jurassic Park.

Í karókí myndi Viktor syngja „Rich Girl“ eftir Hall & Oats og „Fight For Your Right“ með The Beastie Boys. Síðasta bókin sem hann las var Síðasta setning Fermats eftir Simon Singh og merkasti …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár