Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Samsæriskenningar um forsetaframbjóðendur

Sam­særis­kenn­ing­ar um fram­bjóð­end­ur til for­seta Ís­lands hafa lát­ið á sér kræla, sér­stak­lega hvað varð­ar tengsl við Al­þjóða­efna­hags­ráð­ið og meint­ar fyr­ir­ætlan­ir þess um heims­yf­ir­ráð. Stjórn­mála­sál­fræð­ing­ur seg­ir kenn­ing­arn­ar ekki eiga við rök að styðj­ast þótt vissu­lega sitji valda­mik­ið fólk í ráð­inu.

Samsæriskenningar um forsetaframbjóðendur
Framboð Halla Hrund Logadóttir, sem sést hér á myndinni, er önnur þeirra sem hefur verið hvað mest á milli tanna samsæriskenningasmiðanna. Mynd: Golli

Nokkrir forsetaframbjóðendur hafa orðið fyrir barðinu á samsæriskenningasmiðum á samfélagsmiðlum að undanförnu – sérstaklega konurnar tvær sem mælast með mest fylgi: Halla Hrund Logadóttir og Katrín Jakobsdóttir. Fyrri tengsl kvennanna við Alþjóðaefnahagsráðið (World Economic Forum) hafa verið gerð tortryggileg með samsæriskenningu um áform ráðsins um heimsyfirráð. Sú kenning á ekki við nein rök að styðjast, segir Hulda Þórisdóttir, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands.

Ef vel er að gáð hafa allir sex frambjóðendurnir sem mælast fylgismestir verið flæktir inn í órökstuddar samsæriskenningar af hinum og þessum netverjum.

„Það eru engin gögn sem benda til þess að þessar kenningar eigi við rök að styðjast“
Hulda Þórisdóttir
um heimsyfirráðakenningarnar

Hulda telur ekki að samsæriskenningar séu útbreiddar en að þær hafi sannarlega látið á sér kræla. Þá er gjarnan einungis ýjað að því að fólkið sé á mála hjá alþjóðastofnunum, sé einhvers konar handbendi þeirra en engin ætluð niðurstaða þess dregin fram.  

Um …

Kjósa
44
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jóhannes Baldvinsson skrifaði
    Þetta er nú með því lélegasta sem ég hef lesið á Heimildinni. Þið hljótið að geta betur. Það er fullt af fólki sem hefur áhyggjur af vaxandi áhrifum glóbalisma í heiminum og það þarf ekki að spyrja Huldu Þórisdóttur um það. Nær væri að kynna sér allt um málið á netinu og það sem frumkvöðullinn hefur látið frá sér fara um endanleg markmið WEF.
    -7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár