Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 17. maí 2024 — Hvaða dýr er þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 17. maí.

Spurningaþraut Illuga 17. maí 2024 — Hvaða dýr er þetta? — og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hvaða dýr er þetta?

Seinni mynd:

Hvaða persóna er á myndinni?

Almennar spurningar:

  1. Hvaða trúarhreyfing prédikar að sumir frumbyggjar Norður-Ameríku séu komnir af Gyðingaættkvíslum sem ferðuðust þangað um 600 FT (f.Kr.)?
  2. Hjarðmaður nokkur tók eftir því að geiturnar hans urðu víðáttuhressar og sprækar þegar þær höfðu étið ber af plöntu einni. Þegar menn fóru að nýta berin varð til ... hvað?
  3. En í hvaða landi á þetta að hafa gerst?
  4. Fimm af öflugustu vatnsaflsvirkjum heims eru í sama landi. Það er ekki Ísland heldur ...?
  5. Í hvaða hljómsveit spilaði Brian Jones um tíma áður en hann var rekinn og dó svo fyrir aldur fram?
  6. Fyrir um það bil áratug fundust í fyrsta sinn steingerðar leifar af dýrategund sem fékk nafnið Denisovar. Hvaða núlifandi dýrum eru Denisovar skyldastir?
  7. Berufjörður, Borgarfjörður, Eskifjörður, Fáskrúðsfjörður, Loðmundarfjörður, Mjóifjörður, Norðfjörður, Reyðarfjörður, Reykjafjörður, Stöðvarfjörður. Hver af þessum 10 fjörðum á ekki heima í þessari halarófu?
  8. Hvaða hljómsveit sendi frá sér landið Dancing Queen árið 1976?
  9. En hvaða íslenska hljómsveit sendi frá sér lagið Kimbabwe árið 2010?
  10. Hvað heitir höfuðborgin í Bélarus?
  11. Hver lék aðalkvenrulluna í íslensku myndinni Dýrið (eða Lamb) árið 2021?
  12. Hvaða ávöxtur er mest étinn í veröldinni á hverju ári?
  13. Hvað kallast Notre Dame-kirkjan í París á íslensku?
  14. Í hvaða skáldsögu Halldórs Laxness skal fegurðin ríkja ein?
  15. En hver skrifaði skáldsögu sem hefst svo: „Morgun einn vaknaði Gregor Samsa eftir erfiðar draumfarir og uppgötvaði að hann hafði breyst í risastóra pöddu.“


Svör við myndaspurningum:
Dýrið er ástralska pokadýrið quakka. Persónan er Svampur Sveinsson.

Svör við almennum spurningum:
1.  Mormónar.  —  2.  Kaffi.  —  3.  Eþíópíu.  —  4.  Kína.  —  5.  Rolling Stones.  —  6.  Manninum.  —  7.  Reykjafjörður er ekki einn af Austfjörðum.  —  8.  ABBA.  —  9.  Retro Stefson.  —  10.  Minsk.  —  11.  Noomi Rapace.  —  12.  Tómatur.  —  13.  Vorfrúarkirkja.  —  14.  Heimsljósi.  —  15.  Kafka.

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÞTÞ
    Þóroddur Tryggvi Þórhallsson skrifaði
    Helvíti hart þegar maður er orðinn svona gamall eins og ég, þá horfir maður á spurninguna og veit svarið en nær því ekki út úr hausnum á sér þó að það ætti að hengja mann.
    0
  • Bingó
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
2
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
3
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
4
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár