Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 10. maí 2024 — Hver málaði málverkið? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 10. maí.

Spurningaþraut Illuga 10. maí 2024 — Hver málaði málverkið? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hver málaði málverkið sem hér sést hluti af?

Seinni mynd:

Hvað heitir konan? 

Almennar spurningar:

  1. Á þessum degi 1957 fæddist tónlistarmaður sem kallaði sig lengst af Sid Vicious. Hann varð skammlífur en í hvaða hljómsveit var hann?
  2. Í hvaða stríði var Tet-sóknin?
  3. Dr. Robert Banner er hæglátur og væskilslegur maður sem gerbreytist ef hann verður fyrir miklu álagi. Þá öðlast hann ofurkrafta og er hinn versti viðureignar, auk þess að skipta litum. Hvað kallast hann þá?
  4. Hversu oft baulaði Búkolla?
  5. Hver var elstur Bítlanna?
  6. Hardeep Singh heitir karlmaður einn. Hvaða trú er líklegast að hann játi?
  7. Frétta- og dagskrárgerðarkona hjá RÚV lét nýlega af störfum og stefnir á þing fyrir VG. Hvað heitir hún?
  8. Hvaða stofnun var í Viðey á miðöldum?
  9. Winston Churchill var tekinn inn í bresku ríkisstjórnina í september 1939. Hvaða ráðherraembætti tók hann þá að sér?
  10. Milljónaborg í Evrópu er svo í sveit sett að tvö mjög öflug eldfjöll í jaðri borgarinnar og geta gosið nánast hvenær sem er. Hvaða borg er það?
  11. Hvaða ár var Gamli sáttmáli samþykktur á Alþingi, samkvæmt hefðbundinni söguskoðun? Hér má engu muna.
  12. Hvaða ár hóf Ísland þátttöku í Eurovision? Hér má heldur engu muna.
  13. Mjög fræg söngstjarna hefur tekið upp á því síðustu tvö árin að taka upp nýja útgáfu af fjórum elstu plötum sínum. Hver er þetta?
  14. Hver samdi óperuna Brúðkaup Fígarós?
  15. Hvað heitir lengsta á á Íslandi?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er hluti verks eftir Rembrandt. Á seinni myndinni er Steinunn Ása Þorvaldsdóttir en Steinunn dugar í þessu tilfelli.

Svör við almennum spurningum:
1.  Sex Pistols.  —  2.  Víetnamstríðinu.  —  3.  Hulk.  —  4.  Þrisvar.  —  5.  Ringo Starr.  —  6.  Hann er nokkuð örugglega Síkhi. Þeir ber allir nafnið Singh.  —  7.  Sunna Valgerðardóttir.  —  8.  Klaustur.  —  9.  Flotamálaráðherra.  —  10.  Napólí.  —  11.  1262.  —  12.  1986.  —  13.  Taylor Swift.  —  14.  Mozart.  —  15.  Þjórsá.
Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
6
Aðsent

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson

ESB eða Pú­er­tó Ríkó? Hvernig tryggj­um við full­veld­ið?

„Óbreytt ástand stend­ur ekki til boða,“ skrif­ar Jó­hann­es Hraun­fjörð Karls­son, hag­fræð­ing­ur og sagn­fræð­ing­ur, og seg­ir að um­ræða ör­ygg­is­mál og hvernig Ís­land trygg­ir full­veld­ið hafi enn ekki far­ið fram. Jó­hann­es seg­ir að stuðn­ings­menn „sjáv­ar­út­vegs­greif­anna“ leyn­ist víða og að aug­lýs­inga­her­ferð þeirra í sjón­varpi minni helst á Norð­ur-Kór­eu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár