Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 17. maí 2024 — Hvaða dýr er þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 17. maí.

Spurningaþraut Illuga 17. maí 2024 — Hvaða dýr er þetta? — og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hvaða dýr er þetta?

Seinni mynd:

Hvaða persóna er á myndinni?

Almennar spurningar:

 1. Hvaða trúarhreyfing prédikar að sumir frumbyggjar Norður-Ameríku séu komnir af Gyðingaættkvíslum sem ferðuðust þangað um 600 FT (f.Kr.)?
 2. Hjarðmaður nokkur tók eftir því að geiturnar hans urðu víðáttuhressar og sprækar þegar þær höfðu étið ber af plöntu einni. Þegar menn fóru að nýta berin varð til ... hvað?
 3. En í hvaða landi á þetta að hafa gerst?
 4. Fimm af öflugustu vatnsaflsvirkjum heims eru í sama landi. Það er ekki Ísland heldur ...?
 5. Í hvaða hljómsveit spilaði Brian Jones um tíma áður en hann var rekinn og dó svo fyrir aldur fram?
 6. Fyrir um það bil áratug fundust í fyrsta sinn steingerðar leifar af dýrategund sem fékk nafnið Denisovar. Hvaða núlifandi dýrum eru Denisovar skyldastir?
 7. Berufjörður, Borgarfjörður, Eskifjörður, Fáskrúðsfjörður, Loðmundarfjörður, Mjóifjörður, Norðfjörður, Reyðarfjörður, Reykjafjörður, Stöðvarfjörður. Hver af þessum 10 fjörðum á ekki heima í þessari halarófu?
 8. Hvaða hljómsveit sendi frá sér landið Dancing Queen árið 1976?
 9. En hvaða íslenska hljómsveit sendi frá sér lagið Kimbabwe árið 2010?
 10. Hvað heitir höfuðborgin í Bélarus?
 11. Hver lék aðalkvenrulluna í íslensku myndinni Dýrið (eða Lamb) árið 2021?
 12. Hvaða ávöxtur er mest étinn í veröldinni á hverju ári?
 13. Hvað kallast Notre Dame-kirkjan í París á íslensku?
 14. Í hvaða skáldsögu Halldórs Laxness skal fegurðin ríkja ein?
 15. En hver skrifaði skáldsögu sem hefst svo: „Morgun einn vaknaði Gregor Samsa eftir erfiðar draumfarir og uppgötvaði að hann hafði breyst í risastóra pöddu.“


Svör við myndaspurningum:
Dýrið er ástralska pokadýrið quakka. Persónan er Svampur Sveinsson.

Svör við almennum spurningum:
1.  Mormónar.  —  2.  Kaffi.  —  3.  Eþíópíu.  —  4.  Kína.  —  5.  Rolling Stones.  —  6.  Manninum.  —  7.  Reykjafjörður er ekki einn af Austfjörðum.  —  8.  ABBA.  —  9.  Retro Stefson.  —  10.  Minsk.  —  11.  Noomi Rapace.  —  12.  Tómatur.  —  13.  Vorfrúarkirkja.  —  14.  Heimsljósi.  —  15.  Kafka.

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
 • ÞTÞ
  Þóroddur Tryggvi Þórhallsson skrifaði
  Helvíti hart þegar maður er orðinn svona gamall eins og ég, þá horfir maður á spurninguna og veit svarið en nær því ekki út úr hausnum á sér þó að það ætti að hengja mann.
  0
 • Bingó
  1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Meðallaun segja ekki allt varðandi kjör fólks í landinu
5
GreiningMillistétt í molum

Með­al­laun segja ekki allt varð­andi kjör fólks í land­inu

Reglu­lega er töl­um um með­al­laun Ís­lend­inga fleygt fram í um­ræð­unni og þau gjarn­an sögð vera óvenju­há í sam­an­burði við önn­ur lönd. Í fyrra voru heild­ar­laun full­vinn­andi fólks að með­al­tali 935.000 þús­und krón­ur á mán­uði. Hins veg­ar fær flest starf­andi fólk mán­að­ar­laun sem eru lægri en þetta með­al­tal. Að ýmsu þarf að gæta þeg­ar með­al­tal­ið er rætt því hlut­fall­ið seg­ir ekki alla sög­una.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

KS kaupir Kjarnafæði – Skagfirska efnahagssvæðið orðið Norðurland allt
2
Skýring

KS kaup­ir Kjarna­fæði – Skag­firska efna­hags­svæð­ið orð­ið Norð­ur­land allt

Kaup­fé­lag Skag­firð­inga mun ekki þurfa að bera kaup sín á Kjarna­fæði und­ir Norð­lenska Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið, eft­ir að Al­þingi und­an­skyldi fyr­ir­tæk­in sam­keppn­is­lög­um. KS fær yf­ir­burð­ar­stöðu á kjöt­mark­aði. Kjarna­fæði sam­ein­að­ist Norð­lenska fyr­ir tveim­ur ár­um með ströng­um skil­yrð­um, sem falla nú nið­ur. Verð­laus hlut­ur þing­manns, sem harð­ast barð­ist fyr­ir sam­keppn­isund­an­þág­un­um, í KN, er orð­inn millj­óna­virði.
„Það er ekkert eftir“
3
GreiningMillistétt í molum

„Það er ekk­ert eft­ir“

Þrátt fyr­ir að um helm­ing­ur hjóna­banda endi með skiln­aði virð­ist kerf­ið ekki miða við for­eldra sem vana­lega eru kall­að­ir ein­stæð­ir – en eru í þess­ari grein kall­að­ir sjálf­stæð­ir. Heim­ild­in fékk á þriðja tug þátt­tak­enda til að svara spurn­ing­um um lífs­kjör sín. Svör­in sem bár­ust kall­ast vel á við lífs­kjarak­ann­an­ir sem fram­kvæmd­ar hafa ver­ið að und­an­förnu.

Mest lesið í mánuðinum

Þau sem hafa hagnast ævintýralega á Þorpinu
1
FréttirHúsnæðismál

Þau sem hafa hagn­ast æv­in­týra­lega á Þorp­inu

Ár­ið 2021 keypti hóp­ur fjár­festa í gegn­um eign­ar­halds­fé­lag­ið Þorp­ið 6 ehf. lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á Ár­túns­höfða í Reykja­vík fyr­ir 7,4 millj­arða króna. Fyrr á þessu ári voru lóða­rétt­ind­in seld fyr­ir ell­efu millj­arða króna án þess að nokk­uð hafi ver­ið byggt á svæð­inu. Við­skipt­in sýna vel hvernig fjár­fest­ar geta hagn­ast æv­in­týra­lega með því að kaupa og selja lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á til­tölu­lega skömm­um tíma.
Hulduheildsali flytur inn hundruð tonna af kjöti
3
RannsóknSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Huldu­heild­sali flyt­ur inn hundruð tonna af kjöti

Ris­ar á ís­lensk­um kjöt­mark­aði, sem fengu í vor um­deild­ar und­an­þág­ur frá sam­keppn­is­lög­um til þess að verj­ast sam­keppni að ut­an, verða á þessu ári um­fangs­mest­ir í kjöt­inn­flutn­ingi og því keppi­naut­ar sjálfs sín. „Von­brigði,“ seg­ir formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar. Um­fangs­mik­il heild­sala á hundruð­um tonna af inn­fluttu kjöti virð­ist fyrst og síð­ast leiktjald fyr­ir öfl­ug­asta hags­muna­afl­ið gegn inn­flutn­ingi land­bún­að­ar­vara.
Tvíburasystur óléttar samtímis: „Þetta er draumurinn“
4
Viðtal

Tví­bura­syst­ur ólétt­ar sam­tím­is: „Þetta er draum­ur­inn“

Tví­bur­ar, sem lík­lega eru eineggja, gengu sam­tals í gegn­um þrjú fóst­ur­lát á inn­an við ári og voru um tíma óviss­ar um að þeim tæk­ist nokk­urn tím­ann að eign­ast börn. En nú hef­ur birt til og þær eiga von á börn­um með tæp­lega tveggja mán­aða milli­bili. Gen barn­anna verða lík­lega eins lík og hálf­systkina vegna mik­illa lík­inda með genum mæðr­anna.
„Ég var bara niðurlægð“
5
Viðtal

„Ég var bara nið­ur­lægð“

Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, vill skila skömm­inni til kirkju­þings þar sem hún upp­lifði nið­ur­læg­ingu eft­ir að óvissa varð uppi um lög­mæti embætt­is­gjörða henn­ar. Hún seg­ir að kirkju­þing hafi átt að greiða úr mál­inu og eyða óvissu um stöðu henn­ar. Agnes tel­ur að karl­kyns bisk­up hefði aldrei þurft að þola slíka fram­komu af hálfu kirkju­þings en hún er fyrsta kon­an sem er kjör­in bisk­up.
Running Tide og ráðherrarnir - Koma af fjöllum um eftirlitsleysið
8
FréttirRunning Tide

Runn­ing Tide og ráð­herr­arn­ir - Koma af fjöll­um um eft­ir­lits­leys­ið

Blaða­menn Heim­ild­ar­inn­ar tóku við­töl við þrjá ráð­herra um að­komu þeirra að því að Runn­ing Tide fékk leyfi stjórn­valda til starf­semi á Ís­landi. Um­hverf­is­ráð­herra sagði ein­ung­is hafa haft full­yrð­ing­ar for­svars­manna fyr­ir­tæk­is­ins fyr­ir því að starf­sem­in væri „stærsta ein­staka kol­efn­is­föng­un­ar­verk­efni í heimi“. Ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ist ekki geta svar­að því hvort hún hafi skap­að for­dæmi sem leyfi nú að af­gangstimbri verði hent í sjó­inn í stór­um stíl.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár