Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Arnar Þór: „Manneskja getur ekki verið köttur“

Arn­ar Þór Jóns­son, hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur og for­setafram­bjóð­andi, seg­ir að eitt­hvað sé til sem heiti rétt og rangt. Fólk geti því ekki ver­ið kett­ir. Hann, ásamt Stein­unni Ólínu Þor­steins­dótt­ur og Helgu Þór­is­dótt­ur, tók þátt í kapp­ræð­um í nýj­asta þætti Pressu.

„Við verðum á öllum tímum, myndi ég halda, að halda áttavitanum sæmilega skýrum. Og viðurkenna að það er til eitthvað sem heitir rétt eða rangt. Manneskja getur ekki verið köttur, ég held að það sé alveg ljóst.“ 

Þetta sagði forsetaframbjóðandinn Arnar Þór Jónsson í kappræðum í nýjasta þætti Pressu. En auk hans stóðu frambjóðendurnir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Helga Þórisdóttir fyrir svörum. 

Einkamál hvers og eins að skilgreina sig

Arnar Þór var inntur eftir fyrri ummælum sínum um unglinga í Bretlandi sem höfðu lent í aðkasti því þeir gengust ekki við því að samnemandi þeirra skilgreindi sig sem kött. En þá sagði Arnar Þór að fólk væri álitið þröngsýnt, vont og ófært um að aðlaga sig að breyttum veruleika með því að gangast ekki við því að manneskja segðist vera köttur. 

„Ég er að velta fyrir mér öðrum skilgreiningum. Segjum að strákur skilgreini sig sem stelpu eða kona sem karl. …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjon Eiríksson skrifaði
    "Það er ekki fáránlegt, aldeilis ekki,“ svaraði Arnar. „Þannig skilgreinir langmestur meirihluti mannkyns það. Flestir jarðarbúar trúa á æðri mátt"
    Fjöldi fólks sem hefur tiltekna skoðun segir ekkert til um sannleiksgildi þeirrar skoðunar. Einhvern tíma töldu flestir jarðarbúa að jörðin væri flöt.
    0
  • Helga Ingadóttir skrifaði
    Ég er sammála Arnari Þór, þó svo að búið sé að setja í lög að mönnum sé frjálst að skigreina sig á fleiri en einn hátt, geta þau lög ekki þvingað alla til að hugsa eins og sú lagasetning, eða vera henni sammála. Þjóðin fékk heldur ekki að segja sitt álit, heldur eru það stjórnvöld undir forsæti Katrínar Jakobs. sem komu þessari vitleysu í gegn.
    1
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Fyrir þingkosningarnar 2017 var eitt af kosningaloforðum Katrínar að HÆKKA veiðigjöldin.

    Eftir kosningarnar 2017 lagðist Katrín og hirð hennar í sæng með flokki hins siðblinda Bjarna Ben.

    Áður hafði flokkur hennar lýst því yfir að Sjálfstæðisflokkurinn væri helsti pólitískur andstæðingur VG.

    Eftir þingkosningarnar 2017 var það eitt fyrsta verk nýju ríkisstjórnar Katrínar að LÆKKA veiðigjöldin.

    Katrínu er hreinlega ekki treystandi. Hún á EKKERT erindi á Bessastaði !!!
    11
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
6
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár