Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Bankaráð Landsbankans segir aðfinnslur Bankasýslunnar fjarri sanni

Banka­ráð Lands­bank­ans seg­ir um­mæli Banka­sýslu rík­is­ins um kaup bank­ans á TM fela í sér að­drótt­an­ir sem séu fjarri sanni. Bank­inn seg­ist hafa sinnt upp­lýs­inga­skyldu sinni og að kaup­in séu í sam­ræmi við eig­anda­stefnu rík­is­ins.

Bankaráð Landsbankans segir aðfinnslur Bankasýslunnar fjarri sanni

Bankaráð Landsbankans sendi fyrir skömmu frá sér svar við gagnrýni Bankasýslu ríkisins sem gerð var opinber í síðustu viku. Bankráðið hafnar gagnrýni Bankasýslunar og segir aðdróttanir stofnunarinnar um leið sem bankinn valdi við kaup á TM vera fjarri sanni. Þá segir bankaráð viðskiptin hvorki skerða arðgreiðslugetu bankans né lækka eiginfjárkröfur hans. Þá séu kaupin í fullu samræmi við eigendstefnu ríkisins.

„Ýjað hefur verið að því að sú leið sem var valin við fjármögnun bankans á kaupum á TM hafi verið valin til að komast hjá því að leita samþykkis hluthafafundar,“ segir í tilkynningu frá bankaráði. Segir þar að þetta séu aðdróttanir í garð bankans sem séu fjarri sanni.

Bankaráð segir Landsbankann greiða fyrir TM með haldbæru fé. Sem mótvægisaðgerð hyggst bankinn gefa út víkjandi skuldabréf að fjárhæð 13,5 milljarðar króna sem greiðist upp eftir fimm ár, en …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár