Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hugsar oft um áhrif seinni talningarinnar á líf sitt

Tveir þing­menn, sem komust inn á þing vegna end­urtaln­ing­ar í Norð­vest­ur­kjör­dæmi í þing­kosn­ing­un­um 2021, segja nið­ur­stöðu Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu draga úr trausti til þings­ins. Þeir segj­ast báð­ir stund­um velta fyr­ir sér hvað seinni taln­ing­in hafði mik­il áhrif á líf þeirra.

Hugsar oft um áhrif seinni talningarinnar á líf sitt
Gísli Rafn og Jóhann Páll fengu jöfnunarsæti í stað Lenyu Rúnar Taha Karim og Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur.

Í dag komst Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði brotið í bága við mannréttindasáttmála Evrópu við endurtalningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum árið 2021. Magnús Norð­dahl og Guð­mund­ur Gunnarsson, sem ekki komust á þing í kjölfar endurtalningarinnar, fóru með málið fyrir dómstólinn. 

Það var samhljóma álit Mannréttindadómstólsins að íslenska ríkið hafi brotið á rétti til frjálsra kosninga og rétti til skilvirks úrræðis.

Endurtalningin árið 2021 hafði þau áhrif að fimm þingmenn komust á þing sem ekki var útlit fyrir að næðu inn í fyrstu. Það voru þeir Bergþór Ólason, Jóhann Páll Jóhannson, Orri Páll Jóhannsson, Guðbrandur Einarsson og Gísli Rafn Ólafsson.

Áfellisdómur fyrir þingið sem dragi úr trausti til þess

„Brot á rétti einnar manneskju til frjálsra kosninga er brot á rétti okkar allra,“ segir Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, spurður um afstöðu sína til úrskurðar MDE. „Það …

Kjósa
54
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    Hvar er nýja stjórnarskráin?
    2
    • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
      Hér er sú nýjasta: https://www.althingi.is/lagas/nuna/1944033.html
      0
    • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
      Er að spyrja um þá nýju sem þjóðin kaus og þingið felur fyrir þjóðinni en ekki þá gömlu og vangæfu Guðmundur. ;)
      0
    • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
      Af þeim sem þremur sem hafa verið í gildi er þetta sú nýjasta og sú eina sem þjóðin hefur kosið, en hún hefur aldrei verið falin.
      -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu