Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 19. apríl 2024 — Hvað nefnist dýrið? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 19. apríl.

Spurningaþraut Illuga 19. apríl 2024 — Hvað nefnist dýrið? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hér má sjá dýr af tegundinni agoliinus. Hvað nefnist dýrið á íslensku?

Seinni mynd: 

Hver er konan?

Almennar spurningar: 

  1. Hver sigldi til hafs á skipinu Santa Maríu?
  2. Hver var æðsti presturinn í Jerúsalem er Jesúa frá Nasaret var krossfestur?
  3. Í hvaða heimsálfu er ríkið Belís eða Belize?
  4. Palk-sund er milli tveggja sjálfstæðra ríkja í Asíu, um 130 km langt og 60–80 km breitt. Hver eru löndin tvö?
  5. Hver samdi lagið While My Guitar Gently Weeps? 
  6. Hvaða ríki framleiddi Trabant-bíl?
  7. Hvaða fjörður er milli Arnarfjarðar og Önundarfjarðar?
  8. Hvaða tryggingafélag hugðist Landsbankinn kaupa, þó óvænt sé um lyktir málsins?
  9. Eva Dögg Davíðsdóttir fékk nýtt starf á dögunum, óvænt og þó ekki. Hvaða starfi gegnir hún nú?
  10. Hver lék aðalhlutverkið í myndinni Matrix fyrir 25 árum?
  11. Ekki var þá annað vitað en að leikstjórar Matrix væru bræðurnir Larry og Andy Wachowski. En hvað hefur síðan breyst í því efni?
  12. Hvaða stjörnumerki dýrahringsins ræður nú ríkjum á himni?
  13. Hvaða þingmaður á Alþingi tók þátt í lokakeppni Eurovision meðan hún eða hann sat á þingi?
  14. Í hvaða landi heimsins hefur kristinn söfnuður Maroníta sérstaklega mikil áhrif og völd?
  15. Aðeins í einu landi í vestanverðri Evrópu er forseti valdamesti maður landsins. Hvaða land er það?


Svör við almennum spurningum:
1.  Kólumbus.  —  2.  Kæjafas.  —  3.  Norður-Ameríku.  —  4.  Indland og Sri Lanka.  —  5.  George Harrison.  —  6.  Austur-Þýskaland.  —  7.  Dýrafjörður.  —  8.  TM.  —  9.  Þingmaður. Kom inn fyrir Katrínu Jakobsdóttur.  —  10.  Keanu Reeves.  —  11.  Leikstjórar „komu út“ sem trans konur.  —  12.  Hrúturinn.  —  13.  Óttarr Proppé söng bakraddir 2024 í lagi Pollapönks.  —  14.  Líbanon.  —  15.  Frakklandi.

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er taðýfill. Rétt er og gefið fyrir tordýfil. Á seinni myndinni er Emiliana Torrini söngkona.
Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
Sundrung hægri manna þegar fylgið mælist mest
5
Greining

Sundr­ung hægri manna þeg­ar fylg­ið mæl­ist mest

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn glím­ir við til­vist­ar­kreppu þar sem Mið­flokk­ur­inn krafs­ar í þjóð­ern­is­sinn­aða kjós­end­ur hans en Við­reisn í þá al­þjóða­sinn­uðu. Bók­un 35, út­lend­inga­mál og að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu eru með­al þess sem grein­ir þá að. Heim­ild­in ræddi við kjörna full­trúa flokk­anna þriggja um átakalín­urn­ar, þró­un fylgis­ins og hvort flöt­ur sé á sam­starfi í hægri stjórn í fram­tíð­inni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár