Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 19. apríl 2024 — Hvað nefnist dýrið? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 19. apríl.

Spurningaþraut Illuga 19. apríl 2024 — Hvað nefnist dýrið? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hér má sjá dýr af tegundinni agoliinus. Hvað nefnist dýrið á íslensku?

Seinni mynd: 

Hver er konan?

Almennar spurningar: 

  1. Hver sigldi til hafs á skipinu Santa Maríu?
  2. Hver var æðsti presturinn í Jerúsalem er Jesúa frá Nasaret var krossfestur?
  3. Í hvaða heimsálfu er ríkið Belís eða Belize?
  4. Palk-sund er milli tveggja sjálfstæðra ríkja í Asíu, um 130 km langt og 60–80 km breitt. Hver eru löndin tvö?
  5. Hver samdi lagið While My Guitar Gently Weeps? 
  6. Hvaða ríki framleiddi Trabant-bíl?
  7. Hvaða fjörður er milli Arnarfjarðar og Önundarfjarðar?
  8. Hvaða tryggingafélag hugðist Landsbankinn kaupa, þó óvænt sé um lyktir málsins?
  9. Eva Dögg Davíðsdóttir fékk nýtt starf á dögunum, óvænt og þó ekki. Hvaða starfi gegnir hún nú?
  10. Hver lék aðalhlutverkið í myndinni Matrix fyrir 25 árum?
  11. Ekki var þá annað vitað en að leikstjórar Matrix væru bræðurnir Larry og Andy Wachowski. En hvað hefur síðan breyst í því efni?
  12. Hvaða stjörnumerki dýrahringsins ræður nú ríkjum á himni?
  13. Hvaða þingmaður á Alþingi tók þátt í lokakeppni Eurovision meðan hún eða hann sat á þingi?
  14. Í hvaða landi heimsins hefur kristinn söfnuður Maroníta sérstaklega mikil áhrif og völd?
  15. Aðeins í einu landi í vestanverðri Evrópu er forseti valdamesti maður landsins. Hvaða land er það?


Svör við almennum spurningum:
1.  Kólumbus.  —  2.  Kæjafas.  —  3.  Norður-Ameríku.  —  4.  Indland og Sri Lanka.  —  5.  George Harrison.  —  6.  Austur-Þýskaland.  —  7.  Dýrafjörður.  —  8.  TM.  —  9.  Þingmaður. Kom inn fyrir Katrínu Jakobsdóttur.  —  10.  Keanu Reeves.  —  11.  Leikstjórar „komu út“ sem trans konur.  —  12.  Hrúturinn.  —  13.  Óttarr Proppé söng bakraddir 2024 í lagi Pollapönks.  —  14.  Líbanon.  —  15.  Frakklandi.

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er taðýfill. Rétt er og gefið fyrir tordýfil. Á seinni myndinni er Emiliana Torrini söngkona.
Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár