Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 19. apríl 2024 — Hvað nefnist dýrið? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 19. apríl.

Spurningaþraut Illuga 19. apríl 2024 — Hvað nefnist dýrið? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hér má sjá dýr af tegundinni agoliinus. Hvað nefnist dýrið á íslensku?

Seinni mynd: 

Hver er konan?

Almennar spurningar: 

  1. Hver sigldi til hafs á skipinu Santa Maríu?
  2. Hver var æðsti presturinn í Jerúsalem er Jesúa frá Nasaret var krossfestur?
  3. Í hvaða heimsálfu er ríkið Belís eða Belize?
  4. Palk-sund er milli tveggja sjálfstæðra ríkja í Asíu, um 130 km langt og 60–80 km breitt. Hver eru löndin tvö?
  5. Hver samdi lagið While My Guitar Gently Weeps? 
  6. Hvaða ríki framleiddi Trabant-bíl?
  7. Hvaða fjörður er milli Arnarfjarðar og Önundarfjarðar?
  8. Hvaða tryggingafélag hugðist Landsbankinn kaupa, þó óvænt sé um lyktir málsins?
  9. Eva Dögg Davíðsdóttir fékk nýtt starf á dögunum, óvænt og þó ekki. Hvaða starfi gegnir hún nú?
  10. Hver lék aðalhlutverkið í myndinni Matrix fyrir 25 árum?
  11. Ekki var þá annað vitað en að leikstjórar Matrix væru bræðurnir Larry og Andy Wachowski. En hvað hefur síðan breyst í því efni?
  12. Hvaða stjörnumerki dýrahringsins ræður nú ríkjum á himni?
  13. Hvaða þingmaður á Alþingi tók þátt í lokakeppni Eurovision meðan hún eða hann sat á þingi?
  14. Í hvaða landi heimsins hefur kristinn söfnuður Maroníta sérstaklega mikil áhrif og völd?
  15. Aðeins í einu landi í vestanverðri Evrópu er forseti valdamesti maður landsins. Hvaða land er það?


Svör við almennum spurningum:
1.  Kólumbus.  —  2.  Kæjafas.  —  3.  Norður-Ameríku.  —  4.  Indland og Sri Lanka.  —  5.  George Harrison.  —  6.  Austur-Þýskaland.  —  7.  Dýrafjörður.  —  8.  TM.  —  9.  Þingmaður. Kom inn fyrir Katrínu Jakobsdóttur.  —  10.  Keanu Reeves.  —  11.  Leikstjórar „komu út“ sem trans konur.  —  12.  Hrúturinn.  —  13.  Óttarr Proppé söng bakraddir 2024 í lagi Pollapönks.  —  14.  Líbanon.  —  15.  Frakklandi.

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er taðýfill. Rétt er og gefið fyrir tordýfil. Á seinni myndinni er Emiliana Torrini söngkona.
Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár