Hver klæðist svo frumlega? og 16 aðrar spurningar
Spurningaþrautin

Hver klæð­ist svo frum­lega? og 16 aðr­ar spurn­ing­ar

Seinni mynda­spurn­ing:Banda­ríski leik­ar­inn Robert Red­ford lést fyr­ir nokkru. Hann er hér til vinstri en í hvaða bíó­mynd? Hvaða karla­deild hvaða fót­bolta­fé­lags stjórn­ar þjálf­ar­inn Arne Slot? Birta Sól­veig Sör­ing Þór­is­dótt­ir fer um þess­ar mund­ir með eft­ir­sótt hlut­verk. Hvaða hlut­verk er það? Hvað er eina Evr­ópu­rík­ið þar sem op­in­bert tungu­mál lands­ins er ar­ab­ískr­ar ætt­ar? Kraf­ta­karl­inn Magnús Ver Magnús­son komst í frétt­irn­ar í...

Mest lesið undanfarið ár