Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Bankasýslan bregst við kaupum á TM og skiptir bankaráði Landsbankans út

Banka­sýsl­an hef­ur brugð­ist við áform­um Lands­bank­ans um kaup hans á trygg­inga­fé­lag­inu TM með því að skipta út banka­ráði bank­ans. Út­list­ar Banka­sýsl­an hvað fór á mis við kaup­in í nýrri skýrslu og seg­ir með­al ann­ars að bind­andi kauptil­boð hafi kom­ið þeim al­gjör­lega að óvör­um.

Bankasýslan bregst við kaupum á TM og skiptir bankaráði Landsbankans út

Bankasýsla ríkisins hefur brugðist við greinargerð Landsbankans frá 22. mars síðastliðnum um fyrirhuguð kaup bankans á TM. Í skýrslu sem Bankasýslan lét vinna segir meðal annars að upplýsingagjöf Landsbankans hafi ekki verið í samræmi við ákvæði eigendastefnu ríkisins og önnur ákvæði.

„Bankaráð Landsbankans hafi ekki gert nægilega grein fyrir atburðarás sem leiddi til skuldbindandi tilboðs eða rökstutt framlagningu þess án þess að kynna Bankasýslu ríkisins þau áform,“ segir í niðurstöðum skýrslunnar. 

Ákveðið hefur verið að velja nýja einstaklinga í bankaráð Landsbankans 19. apríl næstkomandi í ljósi skýrslunnar.

Ekki í samræmi við eigendastefnu ríkisins og stjórnarsáttmála

Í skýrslu bankasýslunnar segir að tilboð Landsbankans hafi ekki verið í samræmi við ákvæði eigendastefnu ríkisins um áherslur á arðgreiðslur og niðurgreiðslur skulda ríksins og lágmörkun á áhættu. Er þetta einkum í ljósi þess að ekki stendur til að selja hlut ríkisins í Landsbankanum í náinni framtíð. „Enginn …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár