Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Bankasýslan bregst við kaupum á TM og skiptir bankaráði Landsbankans út

Banka­sýsl­an hef­ur brugð­ist við áform­um Lands­bank­ans um kaup hans á trygg­inga­fé­lag­inu TM með því að skipta út banka­ráði bank­ans. Út­list­ar Banka­sýsl­an hvað fór á mis við kaup­in í nýrri skýrslu og seg­ir með­al ann­ars að bind­andi kauptil­boð hafi kom­ið þeim al­gjör­lega að óvör­um.

Bankasýslan bregst við kaupum á TM og skiptir bankaráði Landsbankans út

Bankasýsla ríkisins hefur brugðist við greinargerð Landsbankans frá 22. mars síðastliðnum um fyrirhuguð kaup bankans á TM. Í skýrslu sem Bankasýslan lét vinna segir meðal annars að upplýsingagjöf Landsbankans hafi ekki verið í samræmi við ákvæði eigendastefnu ríkisins og önnur ákvæði.

„Bankaráð Landsbankans hafi ekki gert nægilega grein fyrir atburðarás sem leiddi til skuldbindandi tilboðs eða rökstutt framlagningu þess án þess að kynna Bankasýslu ríkisins þau áform,“ segir í niðurstöðum skýrslunnar. 

Ákveðið hefur verið að velja nýja einstaklinga í bankaráð Landsbankans 19. apríl næstkomandi í ljósi skýrslunnar.

Ekki í samræmi við eigendastefnu ríkisins og stjórnarsáttmála

Í skýrslu bankasýslunnar segir að tilboð Landsbankans hafi ekki verið í samræmi við ákvæði eigendastefnu ríkisins um áherslur á arðgreiðslur og niðurgreiðslur skulda ríksins og lágmörkun á áhættu. Er þetta einkum í ljósi þess að ekki stendur til að selja hlut ríkisins í Landsbankanum í náinni framtíð. „Enginn …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár