Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Bankasýslan bregst við kaupum á TM og skiptir bankaráði Landsbankans út

Banka­sýsl­an hef­ur brugð­ist við áform­um Lands­bank­ans um kaup hans á trygg­inga­fé­lag­inu TM með því að skipta út banka­ráði bank­ans. Út­list­ar Banka­sýsl­an hvað fór á mis við kaup­in í nýrri skýrslu og seg­ir með­al ann­ars að bind­andi kauptil­boð hafi kom­ið þeim al­gjör­lega að óvör­um.

Bankasýslan bregst við kaupum á TM og skiptir bankaráði Landsbankans út

Bankasýsla ríkisins hefur brugðist við greinargerð Landsbankans frá 22. mars síðastliðnum um fyrirhuguð kaup bankans á TM. Í skýrslu sem Bankasýslan lét vinna segir meðal annars að upplýsingagjöf Landsbankans hafi ekki verið í samræmi við ákvæði eigendastefnu ríkisins og önnur ákvæði.

„Bankaráð Landsbankans hafi ekki gert nægilega grein fyrir atburðarás sem leiddi til skuldbindandi tilboðs eða rökstutt framlagningu þess án þess að kynna Bankasýslu ríkisins þau áform,“ segir í niðurstöðum skýrslunnar. 

Ákveðið hefur verið að velja nýja einstaklinga í bankaráð Landsbankans 19. apríl næstkomandi í ljósi skýrslunnar.

Ekki í samræmi við eigendastefnu ríkisins og stjórnarsáttmála

Í skýrslu bankasýslunnar segir að tilboð Landsbankans hafi ekki verið í samræmi við ákvæði eigendastefnu ríkisins um áherslur á arðgreiðslur og niðurgreiðslur skulda ríksins og lágmörkun á áhættu. Er þetta einkum í ljósi þess að ekki stendur til að selja hlut ríkisins í Landsbankanum í náinni framtíð. „Enginn …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár