Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

„Þetta er móðgun við okkur“

Heim­ild­in ákvað að hringja í nokkra sem höfðu skrif­að und­ir und­ir­skriftal­ist­ann: Bjarni Bene­dikts­son hef­ur ekki minn stuðn­ing sem for­sæt­is­ráð­herra til þess ein­fald­lega að spyrja: hvers vegna? Svör­in voru marg­vís­leg en þau átta sem svör­uðu sím­an­um höfðu marg­vís­leg­ar ástæð­ur fyr­ir því en áttu það öll sam­eig­in­legt að treysta ekki Bjarna sök­um fer­ils hans sem stjórn­mála­manns og sér í lagi síð­ustu mán­uði þar sem hann hef­ur far­ið frá því að vera fjár­mála­ráð­herra yf­ir í það að vera ut­an­rík­is­ráð­herra og loks for­sæt­is­ráð­herra.

„Þetta er móðgun við okkur“
Styðja Bjarna ekki sem forsætisráðherra Rétt tæplega 40 þúsund manns hafa skrifað undir það að styðja Bjarna Benediktsson ekki sem forsætisráðherra. Mynd: Golli

Þegar þetta er skrifað, nákvæmlega þessi setning, hafa 38.074 manns skrifað undir undirskriftalistann Bjarni Benediktsson hefur ekki minn stuðning sem forsætisráðherra. Svona til að setja þá tölu í eitthvað samhengi þá búa rétt tæplega 38 þúsund manns í Kópavogi. Heimildin hafði samband við fólk sem hafði skrifað undir, með nafni, en töluverður fjöldi þeirra sem hafa skrifað undir gerðu það nafnlaust, einfaldlega til að spyrja hvers vegna viðkomandi gerði það. 

„Sko. Bjarni Benediktsson er gjörspilltur stjórnmálamaður og á ekki að stjórna þessu landi. Þetta er móðgun við okkur,“ sagði Guðrún Theodórsdóttir dósent í Háskóla Íslands en hún var sú fyrsta sem svaraði af þeim átta sem Heimildin náði tali af. Hún segist ekki hafa verið lengi að hugsa sig um að skrifa undir en þegar hún svaraði símanum voru 33.538 undirskriftir komnar á listann.

„Hann er glæpamaður,“ nefndi Hálfdán Árnason, sem er 37 ára gamall, þegar hann var spurður af …

Kjósa
86
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Olof Sverrisdottir skrifaði
    Ánægð með þessa grein... Gott að heyrist í fólkinu sem vill ekki Bjarna og hvers vegna..
    1
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Enginn stjórnarþingmaður lætur illa yfir þessu, það sýnir siðspillinguna á Alþingi.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi
4
Fréttir

Að­stoð Brynj­ars við Jón átti þátt í yf­ir­burða­hæfi

Hæfn­is­nefnd­in sem komst að nið­ur­stöðu um að Brynj­ar Ní­els­son vara­þing­mað­ur væri hæf­ast­ur til að verða dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur horfði sér­stak­lega til starfa hans sem póli­tísks að­stoð­ar­manns Jóns Gunn­ars­son­ar í dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Meiri­hluti um­sækj­enda dró um­sókn­ina til baka eft­ir að þeir voru upp­lýst­ir um hverj­ir aðr­ir sóttu um.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu