„Þetta er móðgun við okkur“

Heim­ild­in ákvað að hringja í nokkra sem höfðu skrif­að und­ir und­ir­skriftal­ist­ann: Bjarni Bene­dikts­son hef­ur ekki minn stuðn­ing sem for­sæt­is­ráð­herra til þess ein­fald­lega að spyrja: hvers vegna? Svör­in voru marg­vís­leg en þau átta sem svör­uðu sím­an­um höfðu marg­vís­leg­ar ástæð­ur fyr­ir því en áttu það öll sam­eig­in­legt að treysta ekki Bjarna sök­um fer­ils hans sem stjórn­mála­manns og sér í lagi síð­ustu mán­uði þar sem hann hef­ur far­ið frá því að vera fjár­mála­ráð­herra yf­ir í það að vera ut­an­rík­is­ráð­herra og loks for­sæt­is­ráð­herra.

„Þetta er móðgun við okkur“
Styðja Bjarna ekki sem forsætisráðherra Rétt tæplega 40 þúsund manns hafa skrifað undir það að styðja Bjarna Benediktsson ekki sem forsætisráðherra. Mynd: Golli

Þegar þetta er skrifað, nákvæmlega þessi setning, hafa 38.074 manns skrifað undir undirskriftalistann Bjarni Benediktsson hefur ekki minn stuðning sem forsætisráðherra. Svona til að setja þá tölu í eitthvað samhengi þá búa rétt tæplega 38 þúsund manns í Kópavogi. Heimildin hafði samband við fólk sem hafði skrifað undir, með nafni, en töluverður fjöldi þeirra sem hafa skrifað undir gerðu það nafnlaust, einfaldlega til að spyrja hvers vegna viðkomandi gerði það. 

„Sko. Bjarni Benediktsson er gjörspilltur stjórnmálamaður og á ekki að stjórna þessu landi. Þetta er móðgun við okkur,“ sagði Guðrún Theodórsdóttir dósent í Háskóla Íslands en hún var sú fyrsta sem svaraði af þeim átta sem Heimildin náði tali af. Hún segist ekki hafa verið lengi að hugsa sig um að skrifa undir en þegar hún svaraði símanum voru 33.538 undirskriftir komnar á listann.

„Hann er glæpamaður,“ nefndi Hálfdán Árnason, sem er 37 ára gamall, þegar hann var spurður af …

Kjósa
86
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Olof Sverrisdottir skrifaði
    Ánægð með þessa grein... Gott að heyrist í fólkinu sem vill ekki Bjarna og hvers vegna..
    1
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Enginn stjórnarþingmaður lætur illa yfir þessu, það sýnir siðspillinguna á Alþingi.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu