Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Endurbygging grunnskólans mun kosta milljarð

Í kjöl­far þess að mikl­ar raka­skemmd­ir og mygla fund­ust í Klepp­járns­reykja­skóla var ákveð­ið að end­ur­byggja hús­næð­ið og mun verk­ið taka um eitt og hálft ár.

Endurbygging grunnskólans mun kosta milljarð
Nýtt hús Nemdendur á Kleppjárnsreykjum höfðu sýnt heilsufarsleg einkenni sem bentu til myglu. Ákveðið var að skoða málin frekar og í ljós komu miklar rakasemmdir. Nýtt skólahús mun rísa. Mynd: Borgarbyggð

Kleppjárnsreykjaskóli í Reykholtsdal, sem tilheyrir Grunnskóla Borgarfjarðar, verður rifinn og ný bygging reist. Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur gengið til samninga við Sjamma ehf. um endurbygginguna sem hefst á niðurrifi. Áætluð verklok eru haustið 2025. Tilboð Sjamma hljóðar upp á liðlega 1 milljarð króna. 

Um er að ræða stærstu fjárfestingu Borgarbyggðar um árabil. Lagt var fram sérstakt mat á áhrifum fjárfestingarinnar á fjárhag sveitarfélagsins og var niðurstaða þess sú að Borgarbyggð ráði vel við fjárfestinguna, segir í tilkynningu frá sveitarfélaginu.

Árið 2021 komu í ljós miklar rakaskemmdir og mygla í skólahúsnæðinu að Kleppjárnsreykjum í kjölfar þess að nokkrir nemendur höfðu veikst. Verkfræðistofan Efla var fengin til að gera úttekt og var sú skýrsla „svört“ að sögn sveitarstjórnarfulltrúa. 

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • APA
    Axel Pétur Axelsson skrifaði
    háskólinn framleiðir slefandi fávita sem rukka skrilljónir fyrir ónýt fræði . . .
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár