Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Landskjörstjórn neitar að gefa upp hverjir hafa náð tilskildum meðmælafjölda

Lands­kjör­stjórn neit­ar að veita fjöl­miðl­um upp­lýs­ing­ar um hvaða for­setafram­bjóð­end­ur hafa náð lág­marks með­mæla­fjölda í ra­f­rænni und­ir­skrifta­söfn­un. Heim­ild­in tel­ur að henni beri að veita upp­lýs­ing­ar á grund­velli upp­lýs­ingalaga í ljósi þess að lands­kjör­stjórn er stjórn­sýslu­nefnd sem heyr­ir und­ir ráðu­neyti.

Landskjörstjórn neitar að gefa upp hverjir hafa náð tilskildum meðmælafjölda
Dómsmálaráðuneytið er það ráðuneyti sem landskjörstjórn heyrir undir. Ráðuneytinu stýrir Guðrún Hafsteinsdóttir. Mynd: Bára Huld Beck

Landskjörstjórn neitar að svara fyrirspurn Heimildarinnar um það hvaða forsetaframbjóðendur hafa náð tilskildum meðmælafjölda í rafrænni undirskriftasöfnun á island.is. Ráðlagði talsmaður landskjörstjórnar blaðamanni að leita frekar til frambjóðendanna sjálfra – sem eru þegar þessi frétt er skrifuð – 78 talsins.

Segja aðganginn aðeins til að kanna lögmæti 

Í skriflegu svari Ástríðar Jóhannesdóttur, framkvæmdastjóra landskjörstjórnar, til Heimildarinnar segir að landskjörstjórn hafi aðgang að meðmælendakerfinu „í þeim tilgangi að kanna lögmæti meðmæla og til að færa inn þau meðmæli sem skilað hefur verið á blöðum“. Tekur hún fram að tilgangur aðgangs landskjörstjórnar að upplýsingunum sé því fyrst og fremst að kanna lögmæti meðmælanna eftir að þeim hefur verið skilað.

„Hafa ber í huga að þrátt fyrir að einhver stofni söfnun meðmæla í hinu rafræna kerfi er ekki þar með sagt að viðkomandi einstaklingur skili inn framboði og þ.a.l. meðmælum,“ skrifar Ástríður. Tekur hún enn fremur fram að heimilt sé að safna meðmælum …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár