Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lögreglan handtók mótmælanda við Bessastaði með því að binda hann á höndum og fótum

Lög­regl­an beitti tals­verðri hörku við mót­mæl­end­ur við Bessastaði í kvöld. Tvö voru hand­tek­in, ann­að þeirra var bund­ið nið­ur á bæði hönd­um og fót­um. Að sögn sjón­ar­votts spark­aði lög­regla í við­kom­andi.

Mótmæli Fólkið safnaðist saman til að mótmæla nýrri ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar.

Lögreglan handtók mótmælanda með því að binda hann bæði á höndum og fótum og setja hann þannig inn í lögreglubíl við Bessastaði fyrr í kvöld. Sjónarvottur telur að sparkað hafi verið í manninn.

Að sögn Árna Péturs Árnasonar, formanns Pírata í Kópavogi, var maðurinn handtekinn vegna þess að hann var vitlausu megin við límband lögreglunnar að mati hennar. „Hann var samt bara á gangstéttinni hinum megin við götuna. Þá var hann snúinn niður og hann var bundinn bæði á höndum og fótum og svo borinn inn í bíl og lagður á jörðina fyrir framan bílinn,“ segir Árni Pétur við Heimildina. 

Telur Árni Pétur að lögreglan hafi staðsett bílinn með tilteknum hætti svo ekki væri hægt að mynda atvikið. „Þau lögðu hann þarna á jörðina, hálfvegis út úr bílnum og þá virðist lögregluþjónninn sparka í hann.“ 

Ein kona var að hans sögn handtekin til viðbótar, og nokkrir færðir af veginum með …

Kjósa
52
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TT
    Týr Thorarinsson skrifaði
    Færi vel á því að blaðamaður færi fram á að sjá myndefni úr búkmyndavélum á staðnum.
    3
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Eru þeir ekki með bukmyndavelar alltaf ,? En sá er tilgangur myndavélarnar. Ef lögreglan getur slökkt a vélinni eru þær tilgangslausar.
    5
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Ef einhver hefur haldið að Ísland sé land lýðræðis þá þarf sá sami að skoða betur söguna, ísland er lögreggluríki og hefur verið frá 1944.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár