Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lögreglan handtók mótmælanda við Bessastaði með því að binda hann á höndum og fótum

Lög­regl­an beitti tals­verðri hörku við mót­mæl­end­ur við Bessastaði í kvöld. Tvö voru hand­tek­in, ann­að þeirra var bund­ið nið­ur á bæði hönd­um og fót­um. Að sögn sjón­ar­votts spark­aði lög­regla í við­kom­andi.

Mótmæli Fólkið safnaðist saman til að mótmæla nýrri ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar.

Lögreglan handtók mótmælanda með því að binda hann bæði á höndum og fótum og setja hann þannig inn í lögreglubíl við Bessastaði fyrr í kvöld. Sjónarvottur telur að sparkað hafi verið í manninn.

Að sögn Árna Péturs Árnasonar, formanns Pírata í Kópavogi, var maðurinn handtekinn vegna þess að hann var vitlausu megin við límband lögreglunnar að mati hennar. „Hann var samt bara á gangstéttinni hinum megin við götuna. Þá var hann snúinn niður og hann var bundinn bæði á höndum og fótum og svo borinn inn í bíl og lagður á jörðina fyrir framan bílinn,“ segir Árni Pétur við Heimildina. 

Telur Árni Pétur að lögreglan hafi staðsett bílinn með tilteknum hætti svo ekki væri hægt að mynda atvikið. „Þau lögðu hann þarna á jörðina, hálfvegis út úr bílnum og þá virðist lögregluþjónninn sparka í hann.“ 

Ein kona var að hans sögn handtekin til viðbótar, og nokkrir færðir af veginum með …

Kjósa
52
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • TT
    Týr Thorarinsson skrifaði
    Færi vel á því að blaðamaður færi fram á að sjá myndefni úr búkmyndavélum á staðnum.
    3
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Eru þeir ekki með bukmyndavelar alltaf ,? En sá er tilgangur myndavélarnar. Ef lögreglan getur slökkt a vélinni eru þær tilgangslausar.
    5
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Ef einhver hefur haldið að Ísland sé land lýðræðis þá þarf sá sami að skoða betur söguna, ísland er lögreggluríki og hefur verið frá 1944.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár