Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þöggunarmálsóknir gegn fjölmiðlum mæta andstöðu Evrópuráðs

Ráð­herr­a­ráð Evr­ópu­ráðs hef­ur birt til­mæli til allra að­ild­ar­ríkja, þar með tal­ið Ís­lands, um að vinna eigi gegn SLAPP-mál­sókn­um, sem séu skað­leg­ar lýð­ræð­inu og al­manna­hag. Slík­um mál­sókn­um hef­ur ver­ið beitt gegn al­menn­ingi og fjöl­miðl­um til að þagga nið­ur eða refsa fyr­ir óþægi­lega um­fjöll­un. Tölu­vert er um SLAPP-mál­sókn­ir á Ís­landi, en ekk­ert ból­ar á inn­leið­ingu slíkra til­mæla af rík­is­stjórn, seg­ir Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata.

Þöggunarmálsóknir gegn fjölmiðlum mæta andstöðu Evrópuráðs
Fjölmiðlar Svokölluðum SLAPP-mál­sókn­um hef­ur ver­ið beitt gegn al­menn­ingi og fjöl­miðl­um til að þagga nið­ur eða refsa fyr­ir óþægi­lega um­fjöll­un. Mynd: Davíð Þór

Koma ætti í veg fyrir málsóknir gegn þátttöku almennings, svokallaðar SLAPP-málsóknir, til að mynda málsóknir sem notaðar eru gegn fjölmiðlum og öðrum „varðhundum almennings“ með þeim ásetningi að koma í veg fyrir eða hamla frjálsri umfjöllun um mál sem varða almannahag. Þannig hljóma tilmæli Ráðherraráðs Evrópuráðsins til 46 aðildarríkja sinna sem birt voru 5. apríl.

„SLAPP-málsóknir eru til þess fallnar að grafa undan tjáningarfrelsinu, lýðræðislegri umræðu og getu fjölmiðla til að veita stjórnvöldum aðhald“
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
þingkona Pírata

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata, segir í samtali við Heimildina að þessi tilmæli séu í samræmi við vinnu sem hefur átt sér stað á Evrópuráðsþingi, þar sem hún á sæti, að halda áfram að beita sér gegn SLAPP-málsóknum. „Augljóslega vegna þess að SLAPP-málsóknir eru til þess fallnar að grafa undan tjáningarfrelsinu, lýðræðislegri umræðu og getu fjölmiðla til að veita stjórnvöldum aðhald.“

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

SLAPP-málsóknir vopn valdamikilla aðila gegn …

Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Magnús Mörður Gígja skrifaði
    Nýlega sett lög á Írlandi veitir lögreglu vald til að fara inn á heimili þitt og gera tölvur og göggn upptæk ef minsti grunur vaknar að þú sért að skrifa einhvað sem er stjórnvöldum (ELÍTUNNI) ekki þókknanlegt.
    Pælið í því!
    0
    • Hlynur Jörundsson skrifaði
      Ertu viss eða er þetta hearsay ,? Nefndu lögin
      0
    • Hlynur Jörundsson skrifaði
      Ekki segja GDPR og þá umræðu þó svo um "gag" laga umræða tengist þeim málum.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun
4
Viðtal

Ólst upp við lista­manns­líf og laus við kassa­hugs­un

Þór­dís Hólm Fil­ips­dótt­ir er dótt­ir rit­höf­und­ar og mynd­list­ar­manns og í upp­eld­inu skiptu orð miklu máli. Skrif eru hluti af líf­inu, sem er eins og mynd­rænt ljóð, þar sem skipt­ast á skin og skúr­ir. Áhrif seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar mót­uðu fjöl­skyldu­sög­una, hún leit­aði ung út í heim og flutti seinna með ung­barn og ung­lings­dótt­ur til Afr­íku. Strax í æsku lærði hún að lifa ut­an ramm­ans og stund­ar nú heild­ræn­ar lækn­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár