Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

„Við höfum verið að tala fyrir þeirri hugmynd að börn hefji grunnskólagönguna fimm ára“

„Ég held að það sé full ástæða til að horfa svo­lít­ið meira heild­stætt á leik­skóla og grunn­skóla kerf­ið og mynda meiri sam­fellu þarna á milli,“ sagði Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins, í síð­asta þætti af Pressu. Um­ræðu­efn­ið var leik­skóla­vandi Reykja­vík­ur­borg­ar.

Innritun leikskólabarna í leikskóla Reykjavíkurborgar ganga vel sagði Árelía Eydís Guðmundsdóttur, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins og formaður skóla- og frístundaráðs. „Við gerum þetta alveg ótrúlega vandað,“ sagði hún. 

Leikskólamál Reykjavíkurborgar voru rædd af Árelíu og Hildi Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í síðasta þætti af Pressu. Stóra úthlutun leikskólaplássa í Reykjavíkurborg fer fram núna Hún hófst 2. apríl og frá þeim degi verður unnið úr umsóknum sem hafa borist, til 10. maí. Á meðan verður ekki tekið á móti nýjum umsóknum og ekki hægt að breyta innsendum umsóknum fyrr en að tímabilinu loknu. 

„Út frá foreldrum og ömmum og öfum og fjölskyldum sem að bíða eftir plássi að þá eru náttúrulega einhverjir sem að verða fyrir vonbrigðum. Það er bara þannig. Ég sagði í fyrra að það ár yrði erfitt. Þetta ár verður líka erfitt og færri komast að en að vilja. Ég held að það sé bara staðan sem að leikskólarnir okkar eru …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár