Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Katrín Jakobsdóttir býður sig fram til forseta Íslands

For­sæt­is­ráð­herra ætl­ar í for­setafram­boð og hef­ur beðist lausn­ar fyr­ir ráðu­neyti sitt.

Katrín Jakobsdóttir býður sig fram til forseta Íslands
Ætlar fram Katrín Jakobsdóttir hefur verið forsætisráðherra frá því síðla árs 2017. Mynd: Golli

Katrín Jakobsdóttir ætlar að bjóða sig fram til forseta Íslands. Þetta upplýsti hún í ávarpi sem hún birti á samfélagsmiðlum rétt í þessu. 

Hún hefur óskað lausnar fyrir ráðuneyti sitt og hætta sem forsætisráðherra.  Í ávarpinu sagði Katrín að hún hefði fyrir allnokkru ákveðið að gefa ekki kost á sér í næstu þingkosningum. Áfram brenni hún hins vegar fyrir því að vinna samfélaginu gagn og vil gera það áfram. „Að þeim sökum hef ég ákveðið að beiðast lausnar sem forsætisráðherra Íslands og gefa kost á mér í komandi forsetakosningum. Ég mun á komandi vikum ferðast um landið og vonandi hitta ykkur sem flest og ræða við ykkur um framtíðina, því ég trúi því að ég geti á þessum vettvangi verið íslenskri þjóð og samfélaginu öllu til gagns.“

Katrín er fædd 1. febrúar 1976, og er því nýlega orðin 48 ára gömul. Maki hennar er Gunnar Sigvaldason og þau eiga …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jakob Bragi Hannesson skrifaði
    Sorglegt að hún haldi það að hún fái stuðning þjóðarinnar. Hún hefur verið dyggur stuðningsmaður fjármagnseigenda og elítunnar. Sem ,,pólitíkus" hefur hún þverbrotið öll ,,prinsipp" sín og svikið öll sín heit. Íslendingar leitum ekki þangað sem við erum kvöldust fyrir. Hjá Katrínu er engan styrk að fá né huggun!
    3
  • GK
    Gísli Kristjánsson skrifaði
    Aldrei minn forseti.

    Verði hún forseti þá verður það fyrir tilstuðlan kjósenda sem skilgreina sig hægra megin á hinu pólitíska litrófi.

    Vinstri kjósendur og sér í lagi sósíalistar munu ekki kjósa þennan svikara. Það er mín skoðun og spá.
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár