Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Virðingarleysi að kalla forsetaframbjóðendur trúðasýningu

Jóni Gn­arr finnst skemmti­legt að mik­ill fjöldi fólks sé að bjóða sig fram til for­seta. Þar sjá­ist þversnið af þjóð­fé­lag­inu. Sumt fólk hafi meira að segja náð að búa sér til fer­il úr því að vera alltaf að bjóða sig fram til for­seta.

Virðingarleysi að kalla forsetaframbjóðendur trúðasýningu
Vill verða forseti Jón Gnarr á Þingvöllum ásamt eiginkonu sinni Jógu og hundinum Klaka. Mynd: Baldur Kristjánsson

„Mér hefur þótt skemmtilegt þegar fólk er að bjóða sig fram. Sumt fólk hefur náð að búa sér til feril úr því að vera alltaf að bjóða sig fram til forseta, og oftast með mjög skemmtilegum hætti. Mér finnst allt í lagi að sem flest fólk stígi fram og fjölbreytnin sé mikil og breiddin sé mikil.“ Þetta segir Jón Gnarr, sem í vikunni bauð sig fram til forseta, aðspurður um hvort honum finnist að fyrirkomulagið í kringum forsetaframboð eigi að vera með öðrum hætti. 

Á sjöunda tug einstaklinga eru sem stendur að safna meðmælum til að bjóða sig fram til forseta, af mismikilli alvöru, en til þess að framboð teljist gilt þarf frambjóðandi að fá 1.500 meðmælendur fyrir 26. apríl, þegar framboðsfrestur rennur út. Sá fjöldi hefur haldist óbreyttur frá því í forsetakosningunum 1952, þegar íbúar landsins voru tæplega 147 þúsund, og fram til dagsins í dag, þegar þeir …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Mér finnst að það þurfi að vera fleiri meðmælendur til að geta boðið sig fram. Við erum orðnir miklu fleiri Íslendingar síðan 1952. Það mætti vera um 7000 meðmælendur til að geta verið í framboði. 60 manns í framboði er allt of mikið. Það eru margir góðir frambjóðendur sem við höfum kost á og mættu Ameríkanar taka okkur til fyrirmyndar í því. Að þeim detti aðeins Trump í hug er eingöngu vegna þess að hann er svo opinskár með útlendingahatur sitt. Vinátta hans við putin veldur mér áhyggjum og er það eingöngu vegna fjárfestinga hans í Rússlandi. Ég væri til í að sjá varaforseta Bandaríkjunum ( Kamala Harris) í framboði þar.
    0
  • Inga Björk Sveinsdóttir skrifaði
    Jón Sigurðsson var forseti Alþingis
    1
  • Volodymyr Zelenskyy núverandi forseti og þjóðhetja Úkraínu er fyrrum leikari. Sýnist hann bara vera að standa sig nokkuð vel, ekki satt? Kannski hann Jón Gnarr geti það bara líka!
    0
  • MGÁ
    Marteinn Gísli Árnason skrifaði
    Nei Jon hver stjornaði borginni meðan þu varst borgarstjori ef eg man rett sagðir þu að þu værir bara þarna vegna peninganna ef þetta er rangt bið eg þig afsökunar.
    Ef þu verður forseti lyðveldisins skal eg vera bilstjorinn þinn fyrir ekkert eða þar um bil.
    0
  • ÆS
    Ævar Sigdórsson skrifaði
    Er yfirtrúður þessa lands búinn að skifta um yfirfrakka? og það áður en Sigurjón Kjartansson hefur náð að gala þrisvar?
    -8
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár