Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Virðingarleysi að kalla forsetaframbjóðendur trúðasýningu

Jóni Gn­arr finnst skemmti­legt að mik­ill fjöldi fólks sé að bjóða sig fram til for­seta. Þar sjá­ist þversnið af þjóð­fé­lag­inu. Sumt fólk hafi meira að segja náð að búa sér til fer­il úr því að vera alltaf að bjóða sig fram til for­seta.

Virðingarleysi að kalla forsetaframbjóðendur trúðasýningu
Vill verða forseti Jón Gnarr á Þingvöllum ásamt eiginkonu sinni Jógu og hundinum Klaka. Mynd: Baldur Kristjánsson

„Mér hefur þótt skemmtilegt þegar fólk er að bjóða sig fram. Sumt fólk hefur náð að búa sér til feril úr því að vera alltaf að bjóða sig fram til forseta, og oftast með mjög skemmtilegum hætti. Mér finnst allt í lagi að sem flest fólk stígi fram og fjölbreytnin sé mikil og breiddin sé mikil.“ Þetta segir Jón Gnarr, sem í vikunni bauð sig fram til forseta, aðspurður um hvort honum finnist að fyrirkomulagið í kringum forsetaframboð eigi að vera með öðrum hætti. 

Á sjöunda tug einstaklinga eru sem stendur að safna meðmælum til að bjóða sig fram til forseta, af mismikilli alvöru, en til þess að framboð teljist gilt þarf frambjóðandi að fá 1.500 meðmælendur fyrir 26. apríl, þegar framboðsfrestur rennur út. Sá fjöldi hefur haldist óbreyttur frá því í forsetakosningunum 1952, þegar íbúar landsins voru tæplega 147 þúsund, og fram til dagsins í dag, þegar þeir …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Mér finnst að það þurfi að vera fleiri meðmælendur til að geta boðið sig fram. Við erum orðnir miklu fleiri Íslendingar síðan 1952. Það mætti vera um 7000 meðmælendur til að geta verið í framboði. 60 manns í framboði er allt of mikið. Það eru margir góðir frambjóðendur sem við höfum kost á og mættu Ameríkanar taka okkur til fyrirmyndar í því. Að þeim detti aðeins Trump í hug er eingöngu vegna þess að hann er svo opinskár með útlendingahatur sitt. Vinátta hans við putin veldur mér áhyggjum og er það eingöngu vegna fjárfestinga hans í Rússlandi. Ég væri til í að sjá varaforseta Bandaríkjunum ( Kamala Harris) í framboði þar.
    0
  • Inga Björk Sveinsdóttir skrifaði
    Jón Sigurðsson var forseti Alþingis
    1
  • Volodymyr Zelenskyy núverandi forseti og þjóðhetja Úkraínu er fyrrum leikari. Sýnist hann bara vera að standa sig nokkuð vel, ekki satt? Kannski hann Jón Gnarr geti það bara líka!
    0
  • MGÁ
    Marteinn Gísli Árnason skrifaði
    Nei Jon hver stjornaði borginni meðan þu varst borgarstjori ef eg man rett sagðir þu að þu værir bara þarna vegna peninganna ef þetta er rangt bið eg þig afsökunar.
    Ef þu verður forseti lyðveldisins skal eg vera bilstjorinn þinn fyrir ekkert eða þar um bil.
    0
  • ÆS
    Ævar Sigdórsson skrifaði
    Er yfirtrúður þessa lands búinn að skifta um yfirfrakka? og það áður en Sigurjón Kjartansson hefur náð að gala þrisvar?
    -8
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Þakklátur fyrir að vera á lífi
1
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Armando Garcia
4
Aðsent

Armando Garcia

Sjón­arspil úti­lok­un­ar: Al­ræð­is­leg til­hneig­ing og grótesk­an

„Við hvað er­uð þið svona hrædd?“ spyr Arm­ando Garcia, fræði­mað­ur við Há­skóla Ís­lands, þau sem tóku þátt í pall­borði á mál­þing­inu Áskor­an­ir fyr­ir Ís­land og önn­ur smáríki í mál­efn­um flótta­fólks. Hann seg­ir sam­kom­una hafa ver­ið æf­ingu í val­kvæðri fá­fræði og til­raun til að end­ur­skapa hvíta yf­ir­burði sem um­hyggju.
Harvard tekur afstöðu gegn Trump – milljarða fjármögnun skólans fryst
6
Erlent

Har­vard tek­ur af­stöðu gegn Trump – millj­arða fjár­mögn­un skól­ans fryst

Virt­asti há­skóli Banda­ríkj­anna, Har­vard, tefldi millj­örð­um dala í rík­is­stuðn­ingi í tví­sýnu þeg­ar hann hafn­aði víð­tæk­um kröf­um rík­is­stjórn­ar Don­alds Trump. Kröf­urn­ar voru sagð­ar gerð­ar til þess að sporna við gyð­inga­h­atri á há­skóla­svæð­um. Kröf­urn­ar snúa að stjórn­ar­hátt­um, ráðn­ing­um og inn­töku­ferli skól­ans.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
2
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Þakklátur fyrir að vera á lífi
4
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
5
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
6
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár