Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Katrín mun ekki komast upp með afstöðuleysi í kosningabaráttunni

Katrín Jak­obs­dótt­ir „hef­ur ‏þurft að fara í gegn­um mjög sterka sjálfs­skoð­un hvort henn­ar eig­in per­sónu­legi metn­að­ur sé far­inn að stang­ast á við aðra og mik­il­væg­ari hags­muni,“ seg­ir Henry Al­ex­and­er Henrys­son heim­spek­ing­ur. For­sæt­is­ráð­herr­ann er lík­leg­ur til að til­kynna um fram­boð sitt til for­seta Ís­lands í dag.

Katrín mun ekki komast upp með afstöðuleysi í kosningabaráttunni
Staðið upp úr stólnum Ef Katrín Jakobsdóttir fer í forsetaframboð mun annar ráðherra setjast í stól forsætisráðherra. Mynd: Golli

Miðað við að hálf íslenska ‏þjóðin virðist hafa íhugað framboð til forseta lýðveldisins ‏þá kemur manni ekki á óvart að jafn frambærileg manneskja og Katrín Jakobsdóttir hafi hugleitt framboð,“ segir Henry Alexander Henrysson, doktor í heimspeki og rannsóknarsérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands. „En ‏það er býsna stórt skref frá ‏því að íhuga framboð og láta af því verða.“ 

HeimspekingurHenry Alexander Henrysson

Flestir sjái ótal ástæður fyrir því hvers vegna ‏framboð komi ekki til greina – þótt ‏þeim ‏‏þyki auðvitað vænt um stuðninginn – og láti þar við sitja. Þarna reyni „svo sannarlega“ á dómgreind fólks. „Persónulega kemur mér á óvart að forsætisráðherra hafi ekki ýtt ‏hugmyndinni frá sér.“ 

Líklegt þykir að Katrín tilkynni um framboð sitt til forseta Íslands í dag, föstudag. Það yrði í fyrsta sinn sem forsætisráðherra gefur kost á sér í það embætti. 

Katrín hefur að mati Henrys augljóslega þurft að takast á …

Kjósa
49
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár