Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Krefjast jarðganga í stað eins hættulegasta vegar landsins

Nú stend­ur yf­ir und­ir­skrifta­söfn­un til að krefjast þess að jarð­göng verði byggð á milli Súða­vík­ur og Ísa­fjarð­ar. En Súða­vík­ur­hlíð er einn hættu­leg­asti veg­ur lands­ins. Ábyrgð­ar­mað­ur list­ans seg­ir að fram­sýni þurfi „og fram­sýn­in er jarð­göng.“

Krefjast jarðganga í stað eins hættulegasta vegar landsins
Súðarvíkurhlíð er einn hættulegasti vegur landsins. Hafa íbúar á svæðinu lengi kallað eftir göngum á milli bæjarins og Ísafjarðar. Mynd: Golli

Áísland.is er nú í gangi undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að stjórnvöld hefji rannsóknir og undirbúning að jarðgöngum á milli Súðarvíkur og Ísafjarðar þannig að hægt verði að hefja framkvæmdir sem fyrst. Þegar þessi frétt er skrifuð hafa tæplega 1250 manns skrifað undir listann.

„Byggðalög á norðanverðum Vestfjörðum búa landfræðilega við lélegt öryggi og hættulegt vegasamband sem er ekki ásættanlegt. Jarðgöng og tryggar samgöngur eru forsenda líföryggis og eflingar á samfélagi,“ stendur þar meðal annars.

„Ég hef misst vini í snjóflóði í Óshlíðinni“

Pálína Vagnsdóttir, sem er ábyrgðarmaður undirskriftasöfnunarinnar, segir í samtali við Heimildina að ekki sé nóg að setja alla þjónustu á höfuðstað Vestfjarða ef bæirnir í kring geti ekki nýtt hana vegna lokana. „Þetta snýst fyrst og fremst um heilbrigðisþjónustu og umferðaröryggi. Ef það á að fara að byggja upp þetta svæði þarf að hlúa að þessum þáttum.“

Sjálf er Pálína fædd og uppalin í Bolungarvík. Spurð …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár