Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Listamannalaun sköpuðu þrjú og hálft ársverk

„Al­vöru list­ir eru sam­fé­lag­inu jafn­mik­il­væg­ar og tauga­kerf­ið er manns­lík­am­an­um,“ seg­ir Ingi­björg Jó­hanns­dótt­ir, safn­stjóri Lista­safns Ís­lands.

Listamannalaun sköpuðu þrjú og hálft ársverk
Laun listamanna Tugir umsagna hafa borist inn í samráðsgátt stjórnvalda vegna áformaðra breytinga á listamannalaunum. Ein þeirra er frá safnstjóra Listasafns Íslands.
Ingibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands,

Dæmi er um að verkefni sem hlaut listamannalaun í sex mánuði hafi leitt til meira en þriggja ársverka og 7,5 milljóna í skatttekjur, skrifar Ingibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands, í umsögn sinni um áformaðar breytingar á lögum um listamannalaun. Þannig hafi ríkið fengið listamannalaunin greidd til baka og miklu meira til. Þetta dæmi styður að sögn Ingibjargar þá áður framkomnu rannsóknarniðurstöðu að hver króna sem notuð sé til að styrkja menningu verði að rúmlega 9 krónum. 

„Myndlist skapar umræðu og hreyfir við,“ skrifar Ingibjörg. „Endurspeglar líf og tilveru þjóðarinnar. Alvöru listir eru samfélaginu jafnmikilvægar og taugakerfið er mannslíkamanum.“

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár