Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Listamannalaun sköpuðu þrjú og hálft ársverk

„Al­vöru list­ir eru sam­fé­lag­inu jafn­mik­il­væg­ar og tauga­kerf­ið er manns­lík­am­an­um,“ seg­ir Ingi­björg Jó­hanns­dótt­ir, safn­stjóri Lista­safns Ís­lands.

Listamannalaun sköpuðu þrjú og hálft ársverk
Laun listamanna Tugir umsagna hafa borist inn í samráðsgátt stjórnvalda vegna áformaðra breytinga á listamannalaunum. Ein þeirra er frá safnstjóra Listasafns Íslands.
Ingibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands,

Dæmi er um að verkefni sem hlaut listamannalaun í sex mánuði hafi leitt til meira en þriggja ársverka og 7,5 milljóna í skatttekjur, skrifar Ingibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands, í umsögn sinni um áformaðar breytingar á lögum um listamannalaun. Þannig hafi ríkið fengið listamannalaunin greidd til baka og miklu meira til. Þetta dæmi styður að sögn Ingibjargar þá áður framkomnu rannsóknarniðurstöðu að hver króna sem notuð sé til að styrkja menningu verði að rúmlega 9 krónum. 

„Myndlist skapar umræðu og hreyfir við,“ skrifar Ingibjörg. „Endurspeglar líf og tilveru þjóðarinnar. Alvöru listir eru samfélaginu jafnmikilvægar og taugakerfið er mannslíkamanum.“

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Listamannalaun

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár