Bankamálaráðherra í Pressu

Þau Lilja Al­freðs­dótt­ir og Jó­hann Páll Jó­hanns­son verða gest­ir Pressu í há­deg­inu í dag. Þar ræða þau með­al ann­ars fyr­ir­hug­uð kaup Lands­bank­ans á TM og við­brögð fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra við þeim kaup­um.

Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra bankamála, og Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, mæta í Pressu, sem sýnd er í beinni útsendingu á vef Heimildarinnar í hádegi hvern föstudag.

Tilkynning Landsbankans um fyrirhuguð kaup á tryggingafélaginu TM hafa vægast sagt vakið hörð viðbrögð. Ekki síst þó hjá þeirri stofnun sem beinlínis hefur það hlutverk að fara með eignarhlut ríkisins í bankanum og eins hjá ráðherranum sem fer með eignarhlut ríkisins í Landsbankanum. Lítið hefur heyrst í öðrum ráðherrum ríkisstjórnarinnar, utan þess að forsætis- og bankamálaráðherrar hafa aftekið með öllu að selja eigi hlut ríkisins í Landsbankanum, eins og fjármálaráðherra vill að verði gert. 

Er enn einu sinni að koma fram álitamál, sem ríkisstjórnin getur ekki fyrir sitt litla líf komið sér saman um?

Og hvað finnst bankamálaráðherranum, Lilju Alfreðsdóttur, um kauptilboðið og framgöngu samráðherra síns í kjölfar þess? Og hvað finnst henni um viðbrögð Bankasýslunnar í málinu? Samfylkingin gæti orðið langstærsti flokkur landsins, gangi skoðanakannanir eftir. Hver er stefna Samfylkingarinnar í málinu? 

Þessu verður vonandi svarað í Pressu í hádeginu í dag. 

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár