Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ástþór reyndi að safna meðmælendum með því að gefa rafbíl

Ást­þór Magnús­son aug­lýsti og hýsti happ­drætti á sömu síðu og hann safn­ar með­mæl­um fyr­ir for­setafram­boð sitt. Fram­kvæmda­stjóri lands­kjör­stjórn­ar seg­ir eng­in lög taka á því hvernig fólk hag­ar kosn­inga­bar­áttu sinni.

Ástþór reyndi að safna meðmælendum með því að gefa rafbíl
Ástþór Magnússon býður sig nú fram í fimmta sinn til embættis forseta.

Forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnússon stóð á dögunum fyrir happdrætti þar sem vinningurinn var rafbíll frá bílaumboði Ástþórs, islandus.is. Til þess að eiga möguleika á að sigra þurfti fólk að giska rétt á úrslit landsleikjar Íslands og Ísraels í knattspyrnu sem fór fram 21. mars síðastliðinn. Þann 3. júní verður sigurvegarinn dreginn úr hópi þeirra sem giskuðu rétt. 

Happdrættið er hýst á heimasíðunni nuna.is. Þegar síðan er opnuð sprettur upp gluggi þar sem fólki er boðið að skrifa undir meðmælalista með framboði Ástþórs til forseta.

Meðmæliþetta blasir við þeim sem fara inn á nuna.is til að taka þátt í happdrætti Ástþórs.

Fyrir ofan upplýsingarnar um happdrættið er svo annar takki þar sem hægt er að gefa Ástþóri meðmæli.

Þrátt fyrir að enn hafi ekki verið dregið úr happdrættinu hefur Ástþór nú þegar tilkynnt aðra keppni þar sem fólki gefst aftur kostur á því að vinna rafbíl. Er …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Hvað með það?
    Ef einhver fær vinninginn - þá er það einungis hugsanlega eitt atkvæði :-)
    0
  • APA
    Axel Pétur Axelsson skrifaði
    ég er búin að lofa þeim sem mæla með mér Vikingaorðunni komist ég alla leið á bessó :) . . https://island.is/umsoknir/maela-med-frambodi/?candidate=1000006 . . .
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár