Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Segir enga óeiningu ríkja um eigendastefnu ríkisins og stjórnarsáttmála ríkistjórnarinnar

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að eng­in óein­ing ríki inn­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar um kaup á trygg­inga­fé­lagi komi hvergi fram í eig­end­stefnu rík­is­ins eða stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Óljóst er hins veg­ar hver af­staða ráð­herra er gagn­vart mögu­leg­um við­brögð­um við kaup­um Lands­bank­ans á TM.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra segir að kaup Landsbankans hafi komið sér og öðrum ráðherrum á óvart

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að engin óeining sé um að horfa til eigendastefnu ríkisins og stjórnarsáttmálans í ríkisstjórninni, spurð hvort óeining sé meðal stjórnarflokkanna gagnvart því að Landsbankinn hyggist kaupa TM. 

„Það að kaupa tryggingafélag af almennum markaði fyrir tæpa 30 milljarða króna er ekki á stefnuskrá og hvílir ekki vel í eigendastefnu. Um það deilir enginn í ríkisstjórninni,“ sagði Þórdís Kolbrún í samtali við Heimildina að loknum ríkisstjórnarfundi fyrr í dag. 

Í viðtalinu kom Þórdís þó ekki inn á hvort viðskiptin hafi för með sér hvort flýtt verði fyrir söluferli Landsbankans eða með einhverjum hætti komið í veg fyrir kaupin á TM. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, sögðu báðar á þingi í gær að þeim hugnaðist ekki að selja hlut í Landsbankanum í kjölfar kaupa bankans á TM. …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SSS
    Sigurjón Smári Sverrisson skrifaði
    Sem sagt bankastýran er að ákveða ein (eftir leiðbeiningum foringja stærstu skipulögðu glæpasamtaka Íslands, sjálfsræðisflokksins), og sér að hlunnfara þjóðina um næstu arðgreiðslu.
    Í formi spreðunar á fjármunum sem ættu annaras að renna til (ríkissins), þjóðarinnar.

    „Miðað við þær upplýsingar sem ég hef þá áformar bankinn ekki að þurfa að sækja frekara hlutafé til að ganga frá þessum kaupum. Heldur greiði það með reiðufé. Svo samspil þess á eiginfjárstöðu bankans og aðra slíka þætti er eitthvað sem þarf að kalla fram,“
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár