Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Orðin númer eitt í félagatali Blaðamannafélagsins eftir 62 ár

„Það er auð­vit­að voða­lega gam­an að vera núm­er eitt, er það ekki?“ seg­ir Fríða Björns­dótt­ir sem er nýorð­in fé­lagi núm­er eitt í fé­laga­tali Blaða­manna­fé­lags Ís­lands. Hún seg­ir það þó sorg­legt vegna þess að for­veri henn­ar lést á dög­un­um. Fríða var núm­er 76 þeg­ar gekk í fé­lag­ið.

Orðin númer eitt í félagatali Blaðamannafélagsins eftir 62 ár
Fríða Björnsdóttir brosti sínu breiðasta þegar ljósmyndara Heimildarinnar bar að garði. Mynd: Golli

Fríða Björnsdóttir blaðamaður er orðinn félagi númer eitt í félagatali Blaðamannafélags Íslands, það er sá félagi sem lengst hefur verið í BÍ af núlifandi félagsmönnum. Hún gekk í félagið árið 1962, eða fyrir 62 árum. „Það er auðvitað voðalega gaman að vera númer eitt, er það ekki?“ segir Fríða spurð hvort hún sé ánægð með þennan nýja titil. „En það tók mig nú dálítið langan tíma að verða það.“

Fríða hóf störf sem blaðamaður árið 1961. Hún fékk þó ekki að ganga í Blaðamannafélag Íslands fyrr en ári síðar. „Í gamla daga þurftum við að vinna fyrst í heilt ár.“ Hún segir að félagið hafi meira verið eins og klúbbur í þá tíð en það er nú.  

Sorglegt að verða númer eitt því annar þurfti að deyja

„Það er svosem gaman að vera númer eitt. En það er sorglegt auðvitað að verða númer eitt vegna þess að annar þurfti að …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár