Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ólafur Jóhann gefur ekki kost á sér

Ólaf­ur Jó­hann Ólafs­son rit­höf­und­ur mun ekki gefa kost á sér til embætt­is for­seta Ís­lands. Hann hafði áð­ur sagst leggja við hlust­ir eft­ir marg­ar hvatn­ing­ar til fram­boðs.

Ólafur Jóhann gefur ekki kost á sér
Ólafur Jóhann Ólafsson hafði verið hvattur til að bjóða sig fram. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ólafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur og athafnamaður, hefur tilkynnt það að hann muni ekki gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Kosið verður um nýjan forseta í sumar.  

„Ég vil færa þeim fjölmörgu sem hafa hvatt mig til að bjóða mig fram innilegar þakkir en með því hafa þau sýnt mér ómetanlegt traust,“ skrifar Ólafur Jóhann í tilkynningu til fjölmiðla. 

Hann segist enn fremur treysta þjóðinni til að finna einstakling í þetta vandmeðfarna embætti sem er því vaxinn. „Gætir hagsmuna Íslands heima og heiman, stendur vörð um menningu okkar og tungu, þekkir sögu okkar og sérstöðu en sér um leið fram á veginn.“

Ólafur Jóhann hefur verið talinn líklegur til framboðs. Hlaut hann háværan stuðning, meðal annars frá tónlistarmanninum Bubba Morthens, sem sagði sig verða afskaplega sáttan ef Ólafur Jóhann byði sig fram. 

Í nýlegri könnun sem skoðaði afstöðu Íslendinga til nokkurra …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Axel Axelsson skrifaði
    gott mál . . . þeir sem vilja veita skrifa á meðmælalista minn: https://island.is/umsoknir/maela-med-frambodi/?candidate=1000006 . ..
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár