Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þriðja undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024: Heimur inni í heimi

Mús­íkspek­úl­ant­inn Heiða Ei­ríks dill­aði sér á þriðja undanúrlsi­ta­kvöldi Mús­íktilrauna og skrif­ar um óend­an­lega mögu­leika í tón­list­ar­sköp­un ungs fólks í dag.

<span>Þriðja undanúrslitakvöld Músíktilrauna 2024:</span> Heimur inni í heimi
Hljómsveitin Slysh var annar sigurvegari kvöldsins – kosin af salnum. Mynd: b'Brynjar Gunnarsson'

Ég var mætt snemma í Hörpu að þessu sinni og ætlaði að koma mér vel fyrir með kaffi og bók. Kaffihúsið var þá búið að loka en ég rakst á kósí kúlustóla og hugsaði mér gott til glóðarinnar. Þeir voru þá hluti af sýndarveruleikasýningu sem boðið er uppá milli tíu og sex dag hvern. Já, hvers vegna ekki? Tólf mínútum, og mörgum ævintýralegum ferðum um Norður- og Suðurland, fossa, jökla og eldgos, síðar tók ég af mér sýndarveruleikagleraugun og var aftur stödd í Hörpu. Ég hafði ferðast án þess að hreyfast úr stað. Þessi sýning er snilld, heimur inni í heimi, en það var annar heimur inni í heimi sem ég var komin til að heimsækja. Heimur tónlistar næstu kynslóða á sér stað á Músiktilraunum og hún á sérstakan stað í hjarta mínu líka.

Drulluflott pönkrokk góð byrjun á kvöldi

Ellefu sveitir voru á dagskrá og sú fyrsta hét því …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár