Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 22. mars: Úr hvaða bíómynd er þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 22. mars.

Spurningaþraut Illuga 22. mars: Úr hvaða bíómynd er þetta? — og 16 aðrar spurningar
Mynd 1: Úr hvaða bíómynd er þetta skjáskot?

Mynd 2:

Þessir fiskar verða um 40 sm langir. Hvað nefnast þeir?

Almennar spurningar: 

  1. 1Söngleikurinn og bíómyndin Frost eða Frozen eru upphaflega byggð á sögu eftir ... hvern?
  2. Hvað er millinafn Donalds Trumps?
  3. Á mótum hvaða landa er héraðið Karelía? Hafa verður bæði rétt.
  4. Í hvaða eyríki er höfuðborgin Nicosia?
  5. Rússinn Mikhaíl Búlgakov skrifaði eina af frægustu skáldsögum 20. aldar. Hver hún?
  6. Meðal persóna í bókinni er frægur embættismaður sem uppi var fyrir 2.000 árum. Hver var sá?
  7. Hvað heitir listaverkið, skipið á norðurströnd Reykjavíkur, skammt frá Hörpu?
  8. Hvaða listamaður skapaði skipið?
  9. Hvaða stjórnmálamaður skrifaði „Rauða kverið“ á 7. áratug 20. aldar?
  10. En hvaða ríki hélt úti Rauða hernum á sínum tíma?
  11. Hve mörg Óskarsverðlaun fékk kvikmyndin Barbie á dögunum?
  12. Hvaða ráðherraembætti gegndi Katrín Jakobsdóttir áður en hún varð forsætisráðherra?
  13. Íbúar hvar reistu tjöld sem kölluð voru wigwam?
  14. Örn Elías Guðmundsson er þekktari undir nafninu ...?
  15. Hvað var Mozart gamall er hann samdi fyrstu sinfóníu sína?  Var hann 4 ára, 8 ára, 12 ára, 46 ára?


Svör við myndaspurningum:
Skjáskotið er úr Englum alheimsins. Fiskarnir eru makrílar.

Svör við almennum spurningum:
1.  H.C.Andersen.  —  2.  John.  —  3.  Rússlands og Finnlands.  —  4.  Kýpur.  —  5.  Meistarinn og Margaríta.  —  6.  Pontíus Pílatus.  —  7.  Sólfar.  —  8.  Jón Gunnar.  —  9.  Maó.  —  10.  Sovétríkin.  —  11.  Ein.  —  12.  Hún var menntamálaráðherra.  —  13.  Norður-Ameríku.  —  14.  Mugison.  —  15.  Átta ára.  

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár