Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 22. mars: Úr hvaða bíómynd er þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 22. mars.

Spurningaþraut Illuga 22. mars: Úr hvaða bíómynd er þetta? — og 16 aðrar spurningar
Mynd 1: Úr hvaða bíómynd er þetta skjáskot?

Mynd 2:

Þessir fiskar verða um 40 sm langir. Hvað nefnast þeir?

Almennar spurningar: 

  1. 1Söngleikurinn og bíómyndin Frost eða Frozen eru upphaflega byggð á sögu eftir ... hvern?
  2. Hvað er millinafn Donalds Trumps?
  3. Á mótum hvaða landa er héraðið Karelía? Hafa verður bæði rétt.
  4. Í hvaða eyríki er höfuðborgin Nicosia?
  5. Rússinn Mikhaíl Búlgakov skrifaði eina af frægustu skáldsögum 20. aldar. Hver hún?
  6. Meðal persóna í bókinni er frægur embættismaður sem uppi var fyrir 2.000 árum. Hver var sá?
  7. Hvað heitir listaverkið, skipið á norðurströnd Reykjavíkur, skammt frá Hörpu?
  8. Hvaða listamaður skapaði skipið?
  9. Hvaða stjórnmálamaður skrifaði „Rauða kverið“ á 7. áratug 20. aldar?
  10. En hvaða ríki hélt úti Rauða hernum á sínum tíma?
  11. Hve mörg Óskarsverðlaun fékk kvikmyndin Barbie á dögunum?
  12. Hvaða ráðherraembætti gegndi Katrín Jakobsdóttir áður en hún varð forsætisráðherra?
  13. Íbúar hvar reistu tjöld sem kölluð voru wigwam?
  14. Örn Elías Guðmundsson er þekktari undir nafninu ...?
  15. Hvað var Mozart gamall er hann samdi fyrstu sinfóníu sína?  Var hann 4 ára, 8 ára, 12 ára, 46 ára?


Svör við myndaspurningum:
Skjáskotið er úr Englum alheimsins. Fiskarnir eru makrílar.

Svör við almennum spurningum:
1.  H.C.Andersen.  —  2.  John.  —  3.  Rússlands og Finnlands.  —  4.  Kýpur.  —  5.  Meistarinn og Margaríta.  —  6.  Pontíus Pílatus.  —  7.  Sólfar.  —  8.  Jón Gunnar.  —  9.  Maó.  —  10.  Sovétríkin.  —  11.  Ein.  —  12.  Hún var menntamálaráðherra.  —  13.  Norður-Ameríku.  —  14.  Mugison.  —  15.  Átta ára.  

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár