Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 22. mars: Úr hvaða bíómynd er þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 22. mars.

Spurningaþraut Illuga 22. mars: Úr hvaða bíómynd er þetta? — og 16 aðrar spurningar
Mynd 1: Úr hvaða bíómynd er þetta skjáskot?

Mynd 2:

Þessir fiskar verða um 40 sm langir. Hvað nefnast þeir?

Almennar spurningar: 

  1. 1Söngleikurinn og bíómyndin Frost eða Frozen eru upphaflega byggð á sögu eftir ... hvern?
  2. Hvað er millinafn Donalds Trumps?
  3. Á mótum hvaða landa er héraðið Karelía? Hafa verður bæði rétt.
  4. Í hvaða eyríki er höfuðborgin Nicosia?
  5. Rússinn Mikhaíl Búlgakov skrifaði eina af frægustu skáldsögum 20. aldar. Hver hún?
  6. Meðal persóna í bókinni er frægur embættismaður sem uppi var fyrir 2.000 árum. Hver var sá?
  7. Hvað heitir listaverkið, skipið á norðurströnd Reykjavíkur, skammt frá Hörpu?
  8. Hvaða listamaður skapaði skipið?
  9. Hvaða stjórnmálamaður skrifaði „Rauða kverið“ á 7. áratug 20. aldar?
  10. En hvaða ríki hélt úti Rauða hernum á sínum tíma?
  11. Hve mörg Óskarsverðlaun fékk kvikmyndin Barbie á dögunum?
  12. Hvaða ráðherraembætti gegndi Katrín Jakobsdóttir áður en hún varð forsætisráðherra?
  13. Íbúar hvar reistu tjöld sem kölluð voru wigwam?
  14. Örn Elías Guðmundsson er þekktari undir nafninu ...?
  15. Hvað var Mozart gamall er hann samdi fyrstu sinfóníu sína?  Var hann 4 ára, 8 ára, 12 ára, 46 ára?


Svör við myndaspurningum:
Skjáskotið er úr Englum alheimsins. Fiskarnir eru makrílar.

Svör við almennum spurningum:
1.  H.C.Andersen.  —  2.  John.  —  3.  Rússlands og Finnlands.  —  4.  Kýpur.  —  5.  Meistarinn og Margaríta.  —  6.  Pontíus Pílatus.  —  7.  Sólfar.  —  8.  Jón Gunnar.  —  9.  Maó.  —  10.  Sovétríkin.  —  11.  Ein.  —  12.  Hún var menntamálaráðherra.  —  13.  Norður-Ameríku.  —  14.  Mugison.  —  15.  Átta ára.  

Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
6
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár