Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Dregið úr umsvifum RÚV, stefnt að skattlagningu tæknirisa og fjölmiðlar fá afslátt af tryggingargjaldi

Í nýrri þings­álykt­un­ar­til­lögu menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, Lilju Al­freðs­dótt­ur, er fram­tíð­ar­sýn og meg­in­mark­miðs­stjórn­valda gagn­vart Ís­lensk­um fjöl­miðl­um gerð ljós. Á rekstr­ar­um­hverfi einka­rek­inna fjöl­miðla að vera bætt og verð­ur sett­ur fram nýr rann­sókn­ar- og þró­un­ar­sjóð­ur. Mun hann eiga að styðja við rann­sókn­ar­vinnu og þró­un­ar­starf á fjöl­miðl­um.

Dregið úr umsvifum RÚV, stefnt að skattlagningu tæknirisa og fjölmiðlar fá afslátt af tryggingargjaldi
Lilja Alfreðsdóttir Menningar- og viðskiptaráðherra, lagði í dag fram fjölmiðlastefnu til næstu ára. Mynd: Golli

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, lagði í dag fram nýja þingsályktunartillögu um fjölmiðlastefnu og aðgerðaráætlun í málefnum fjölmiðla til ársins 2030. Kemur fram í tillögunni að framtíðarsýn stjórnvalda sé „að fólk hafi greiðan aðgang að fjölbreyttum, ábyrgum og sjálfstæðum fjölmiðlum sem miðla fréttum, samfélagsumræðu og menningu. Allir hafi jafna möguleika á þátttöku í lýðræðislegri umræðu þar sem tjáningarfrelsi er virt.“

Markmiðið sé að skapa starfsumhverfi sem stuðli að öflugri fjölmiðlun í almannaþágu. Unnið verði að stafrænni færni og gagnrýnni hugsun allra aldurshópa til að leggja mat á upplýsingar. Tvö megin markmið stefnunnar eru að stuðla að umbótum til að styrkja fjölbreytni og fagmennsku á fjölmiðlamarkaði og að bregðast við breyttu umhverfi samtímans á sviði tækni og stafrænnar miðlunar. Markmiðin eru sjö í heildina og settar eru fram 29 aðgerðir og áherslur til að ná markmiðunum. 

Bæta rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla

Rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla verður bætt samkvæmt tillögunni. Verður áhersla lögð á …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Hvers vegna fá kjósendur ekki að kjósa um þessar tillögur ? Hvers vegna fer Framsóknarflokkurinn ekki með þetta í næstu kosningar ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár